Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Page 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Page 40
40 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: vettugi fávizku og hégiljur allar í fari manna, hvort sem var í trúarlífinu eða algengu dagfari manna, og leiddi það h'já sér sem honum fanst fjarri sanni. Umburðarlyndur var hann í trúarhugsun, án þess að slá af nokkru því, sem helgast er í trúarlífinu, eða rýra gildi trúarinnar að nokkru leyti, en hann barði aldrei höfðinu við steininn, því hann þekti og skildi mannlegt eðli vel. Hann var umbótamaður í andleg- um s_kilningi, og hann hefir haft feikna áhrif í því, að dreifa þokunni hér, og óefað heima á íslandi líka. í samkvæmum var hann hrókur alls fagnaðar, lífsgleðin og fjörið var ótakmarkað, og óþvingað. Á h'eimilinu var hann sannarlegt prúðmenni, og var ætíð nautn að heimsækja hann og þau hjón, því þau voru samvalin í því að skemta gestum sínum og láta þeim líða vel. Frú Bentína átti marga góða kosti. Hún var brjóstgóð og bar fyrir brjósti vel- ferð safnaðanna og starfsins í heild sinni. Þau hjón ferðuðust til íslands 1921, og dvöldu þar í orlofi sínu nokkra mánuði, iog er þau fóru alfarin heim 1925, voru þau kvödd með samsætum og virðu- legum gjöfum, bæði frá söfnuðunum í Argyle og einnig í Winnipeg. Söknuðurinn við burtför þeirra var almennur, svo sjaldan hefir hugur betur fylgt máli er vinir hafa verið kvaddir og var það af mak- legleikum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.