Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Qupperneq 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Qupperneq 43
ALMANAK 1940 43 björns til Björns Jórsalafara, Sæmundar fróða, Snorra Sturlusonar og Haraldar konungs hárfagra, í föður ætt. Sigbjörn mun hafa alist upp í foreldra húsum fram yfir fermingu, er talið að hann hafi farið til séra Þorgríms að Hofteigi 16 ára gamall, 19 ára gamall kendi hann alvarlegs innvortis sjúk- dóms og fyrir aðstoð og tilstilli séra Þorgríms, fór hann til Akureyrar til Jóns Finnsonar læknis. Fór h'ann norður með mönnum fótgangandi, komst norð- ur í Þingeyjarsýslu, lagðist þar veikur og lá í viku, en hrestist og með aðstoð góðra manna komst hann til Akureyrar. Sigbjörn þjáðist af alvarlegri inn- vortis meinsemd, en skurðlækningar voru ekki þá tíðkaðar, Iæknirinn brendi hörundið og stakk síðan á meinsemdinni, þegar búið var að brenna mátulega mikið. Þegar Finnson læknir var búinn að brenna einu sinni, veiktist hann, eða varð fyrir slysi, svo hann gat ekki sint Sigbirni æðilangan tíma. Bruna- sárið gi’eri og bríxlaði og var nú ver vioureignar en áður, loks byrjaði læknir aftur að fást við sjúkling- inn, var hann að fást við hann allan veturinn. Um vorið stakk hann á meinsemdinni og lukkaðist vel og Sigbjörn fékk fullan bata. Var það hart og kvala- fult á meðan á því stóð. Séra Þorgrímur borgaði fyrir Sigbjörn en honum borgaði hann aftur hvern eyri. Séra Þorgrími og frú hans maddömu Guðríði Pétursdóttir frá Engey. bar hann söguna hið bezta, og slíku ástfóstri tók hann við Hofteig að h'ann tók bað sem ættarnafn þegar hann kom til Vesturheims. Haustið 1868, gekk hann að eiga ungfrú Stein- unni Magnúsdóttir óðalsbónda á Skeggjastöðum á Jökuldal. Hún var fædd 6. febrúar 1848. Bjó hann þar á móti tengdaföður sínum þar til 1874, en flutti þá að Mýnesi í Eiðaþinghá, og bjó þar í 4 ár. Hann var strax á unga aldri hinn mesti dugnaðarmaður, og fljótt kom það í ljós við búskapinn að hann var framgjarn og fyrirhyggjusamur með lund mann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.