Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 44
44 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: dóms og- metnaðar og óx hann fljótt í áliti sveitunga ■sinna og var kosinn bæði í hreppsnefnd og sýslu- nefnd. 1878 flutti hann til Vesturheims. Erfiðar kringumstæður voru það ekki sem knúðu hann vest- ur um haf, eins og fjöldann af þeim, sem vestur flutti, því h'onum farnaðist vel þessi fáu ár, sem hann bjó á íslandi. En það kom að því að það þurfti að húsa upp bæinn í Mýnesi, annaðhvort varð hann nú að gera það eða flytja úr stað, svo hann kastaði teningum og flutti vestur, óefað hefði hann staðið í fremstu röð bænda heima eins og hann gerði hér og farnast vel, því það er ekki hvar maðurinn er, heldur hvað í honum býr, sem sker úr því hvað úr honum verður í lífinu. Allnokkur útflutningur hafði verið frá Austur- landi árin undanfarin, og fóru flestir til Minnesota og fylgdi hann straumnum þangað, og settist hann að í íslenzku bygðinni í Minnesota og keypti hann sér bújörð (160 ekrur af landi) í Lyon County norð- austur frá Minneota bænum, var gjaldverðið $800, fylgdi í kaupunum eitthvað af búpeningi. Borgaði hann strax $600. og ekki leið á löngu þar til hann hafði goldið að fullu. fslands saknaði hann, og fyrst sá hann eftir skiftunum, en brátt sætti h'ann sig við umhverfi og ástæður á vesturhveli hnattar. Sigbjörn var spakur maður og forvitri um margt. Þegar hann kom á hæðina þar sem hann bygði í Minnesota, kannaðist hann við .staðinn, þó hann hefði aldrei þar komið áður, hann sagði mér sjálfur að hann hefði svo greinilega séð þennan stað í svefni, sex árum áður en hann flutti frá fs- landi. Óefað hefir h'önd forsjónarinnar leitt hann á þennan stað, þar sem farsæld hans og frami var svo mikill. Eins og hin sama hönd leiddi hinn foi*vitra Ingimund gamla úr Noregi norður í Vatnsdalinn á íslandi þvert á móti hans ásetning. Oft hefir mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.