Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 46
46 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: það var við lýði, og síðar í stjórnarráði samvinnu- verzlunar Norðmanna í Oottonwood. Hann sat einn- ig í skólaráði og gegndi ýmsum trúnaðarstöðum sem hér verður ekki um getið. Á heimili sínu var hann hvorttveggja í senn, umhyggjusamur og stjórnsamur. Hann og kona hans fengu almenningsorð fyrir gestrisni og hjálp- semi við fátæka. Blaðið “Minneota Mascot” komst svona að orði í æfiminningu hans: “Heimili haus stóð jafnan opið fyrir gestum og gangandi, og gest- risni hans var viðbrugðið í héraðinu, hann var af öllum virtur fyrir leiðtoga hæfileika, manndóm og ráðvendni, og elskaður fyrir h'ans hreina vinarþel og einlægni frá hjartans grunni.” Sigurbj. Ástvaldur Gíslason skrifaði um hann í “Bjarma” hlýlega ritgerð 1914. Kemst hann meðal annars svo að orði: “Margt hefir hann séð og reynt þessi 72 ár, sem hann hefir að baki, ólík mun kjör hans nú eða þegar hann byrjaði búskap í Vestur- heimi, og þótt heilsa hans sé sæmileg enn, er þó munur töluverður frá því er hann forðum gekk Jökuldalsfjöll, — í fyrra var krabbamein skorið úr vör hans og hálsi, og hefir hann náð sér allvel aftur. En eitt er það sem ekki hefir breyst, segir hann sjáfur, guðs náð hefir aldrei breyst, hún er gleði hans og athvarf nú sem fyrrum.” Eg sá þennan móðurbróðir minn í fyrsta sinn 1896, hann kom þá á kirkjuþing, sem haldið var í Argyle. Kom hann þá til okkar og var nótt, þá var hann 55 ára. Aftur kom hann norður 15—16 árum síðar, var hann þá enn ern og ungur í anda. 13 árum eftir að Ástvaldur Gíslason skrifaði “Bjarma” grein- ina^ heimsótti eg hann í Minnesota haustið 1927, og hraðaði nú för, fanst mér komið í eindaga að eg fengi að sjá hann lifnadi, þá var hann 86 ára, brá mér í brún að sjá hann ernan og sprækann og enn ungan í anda. Aftur heimsótti eg hann 1930, þá var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.