Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 47
ALMANAK 1940 47 hann enn furðu hress, en að mestu farin að sjón. Gekk hann fram fyrir þingheim á kirkju'þinginu í Minneota og talaði til þingsins af krafti, mun það hafa verið í síðasta sinni, sem hann ávarpaði kirkju- þing. Alt þetta sýnir hve mikið andlegt og líkam- legt þrek var í hann spunnið og hve vel hann fór með sitt pund. Og enn átti hann nokkur ár að baki. Það var ekki fyri en 5. jan. 1937 að ljósið brann út. Hann hafði fótaferð til hins síðasta, og hann fékk rólegt andlát. Kona hans dó 1. október 1933. Steinunn kona Sigbjörns var af góðu fólki kom- in og að verðleikum mikils metin. Hún átti sinn stóra þátt í velgengni og menningarþroska fjöl- skyldunnar, hún vann í kyrþey á heimilinu, gætti bús og barna með dugnaði og skyldurækni, og mótaði hugsanaferil barnanna og bjó þau undir lífið. Hún var greind kona og heilbrigð í hugsun og anda. Þau Sigbjörn og Steinunn eignuðust 10 börn, 3 dóu í æsku á íslandi, einn drengur 6 ára gamall, varð undir vagnhjóli og beið bana af um 1890. Sex eru enn á lífi og eru þau hér talin: 1. Guðný; gift Jóhanni A. Josephson, bónda í Lyon County, Minn. Guðný útskrifaðist af menta- skólanum í St. Peter, Minn., og var kennari í nokkur ár, hún er fríð kona og gáfuð, og hefir allmikið látið til sín taka í opinberum málum. Börn þeirra h'afa hlotið góða mentun, yngri sonur þeirra, Leifur, hefir stundað nám við Minnesota háskólann og lagt fyrir sig búnaðarfræði. 2. Guðríður, gift Jóhanni Gunnlaugsyni bónda nálægt Clarkfield, Minn. Hún var kennari áður hún giftist. Börn þeirra eru mörg og hafa notið mentunar. Alice dóttir þeirra nam hjúkrunarfræði í Minneapolis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.