Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 48

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 48
48 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 3. Kristjana Solveig, gift Sigurði Gunnlaug- syni, bróðir Jóhanns, er næst er getið á undan. Hún kendi áður en hún giftist. Þau bjuggu lengi nálægt Clarkfield, (höfðu þeir bræður félagsbú, dugnaðar menn og efnuðustu bændur þar um slóðir). Nú er heimili þeirra í Mankato, Minn. Dr. Frederick Gunnar, sonur þeirra, býr þar og stundar lækning- ar. Hann er meðlimur í heilbrigðisráði ríkisins, (State Board of Health). Christine dóttir þeirra er nafnkunn söngkona, var hún um hríð á ítalíu og vann mikinn orðstýr (operunafn hennar er “Leon- ita Lanzoni’’). Hún kennir nú við kvennaskóla, (Ladies’ Seminary) í Staunton, Virginia, fæðingar- stað hins fræga og heimskunna hugsjónamanns og Bandaríkja forseta, Woodrow Wilson. Hún syngur einnig opinberlega við ýms tækifæri. Francis, önnur dóttir þeirra er útskrifuð hjúkrunarkona og á heima í Waterloo, Iowa. 4. Margrét Sigurbjörg, gift hérlendum (Mrs. A. 0. Kompelien) býr í nágrenni við gamla heim- ilið. Tvær elstu dætur þeirra stunduðu nám við St. Olaf mentaskólann, þær lærðu báðar sönglist og voru meðlimir hins nafnkunna söngflokks skólans, og ferðuðust víða um Bandaríkin með honum. 5. Halldór B. Hofteig. Hann býr á föðurleifð- inni. Hann er giftur Kristjönu Hallgrímsdóttir Gottskálkssonar fyrrum bónda í Lincoln County. Hjá þeim nutu gömlu hjónin elliáranna í rólegheit- um, en síðustu tvör ár æfinnar var Sigbjörn hjá Margrétu dóttir sinni. Halldór er góður bóndi og gerði hann sér alt far um að foreldrum sínum liði sem bezt síðasta áfangann. 6. Stefán S. Hofteig. Hann er tvígiftur. Fyrri kona hans var Matthildur Westdal, hún dó ung. Seinni kona hans er Margrét Björnsdóttir Bene- diktssonar og búa þau nálægt Laurier, Man.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.