Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 54

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 54
54 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Jónatanssonar Líndals, og konu hans Ingibjargar Soffíu Benediktsdóttur (sjá þátt Jónatans J. Líndal) Arthur keypti N.AJ/i S. 19, 1-6V., af Árna Tómassyni svila sínum 1907, hafði áður leigt það eftir að hann giftist. Þar bjuggu þau Arthur og Gróa, unz hann seldi landið og flutti til Sylvan, Man., hvar hann tók heimilisréttarland. Þar hefir hann búið síðan. Hann hefir póstafgreiðslu á hendi. Konu sína misti hann vorið 1925. Þau áttu sjö börn: 1. James Jonathan Júlíus, giftur konu af ensk- um ættum. Búsett í Winnipeg; 2. Henry Líndal, giftur Sigríði Sigurðardóttir Finnsson í Víðirbygð. Þau búa á landi Arthurs föður hans; 3. Oliver Har- old, ógiftur; 4. Gústaf Stefán, dáinn 1917; 5. Ingi- björg Helga, gift Halldóri Sigurðssyni Finnsson, bú- sett í Víðir-bygð; 6. Gústaf Arthur, ogiftur; 7. Þor- steinn Alfred, fóstraður upp af Höllu Jónsdóttur Jónasson á Jaðri í Víðir-bygð. Jósteinn Halldórsson (albróðir Marzilíu konu Ingimundar Jónssonar, sjá þá.tt Ingim. Jónssonar) Jósteinn kom hingað 1907, ásamt tveim sonum sínum, Halldóri og Sæmundi (var ekkjumaður). Keypti Jósteinn verzlun og leigði húsið af þýzkum manni, Júlíus Crushel að nafni, er hafði haft póstaf- greiðslu á hendi á Brown, P.O., en flutti burt það ár. Tók Jósteinn við pósthúsinu og hafði póstafgreiðsl- una rúmt ár. Var það síðan flutt til Gunnlaugs Árnasonar: Annaðist Jósteinn verzlunina þar til hann haustið 1909 seldi T. J. Gíslason vörurnar og flutti til Winnipeg. Ingimundur Jónsson Ingimundur er fæddur í Miðhúsum í Bitru í Strandasýslu, 20. des. 1860. Foreldrar hans voru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.