Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 56

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 56
56 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Halldór og Þórunn á löndum föður hans, sem fyr segir; 6. Vilhjálmur, giftur konu af frönskum ætt- um, búsettur í Chicago, 111.; 7. Herbert, ógiftur, vinnur í Chicago, 111.; 8. Herdís Sigurbjörg, gift Jó- hanni Steindóri Skarphéðinssyni Snædal, búsett í grend við Garðar, N. Dak.; 9. Arnía Sigríður, ógift, vinnur í Winnipeg, Man.; 10. Guðbjörg, til heimilis í Winnipeg, Man. Jón Pálsson Jón var fæddur að Keldulandi í Skagafjarðar- sýslu, 6. marz 1858. Foreldrar hans voru Páll bóndi Jónsson að Keldulandi og kona hans Rósa Steins- dóttir frá Tjörn í Svarfaðardal í Eyjafirði. Systur Páls að Keldulandi voru þær: 1. Anna, kona Gísla Stefánssonar í Flatatungu, amma Þorsteins J. Gísla- sonar að Brown, Man., og þeirra systkina; 2. Dýr- leif, kona Bjarna að Bakka, föður Eiríks, föður Páls, föður Emile Walters listmálara; 3. María, kona Páls Steinssonar, móðir Pálma fornfræðings í Reykjavík. Jón var yngstur 13 barna. Misti hann föður sinn ungur, og ólst upp með móður sinni. Sumarið 1883, fluttist Jón til Ameríku með móður sinni og fylgdust þau með frænda Jóns, Jóni heitnum Gísla- syni frá Flatatungu (sjá Þ. J. G.). Settust þau mæðgin að í grend við Hallson, N. Dak. Tók Jón þar land með heimilisrétti og bjó þar með móður sinni, unz að hún andaðist, 93 ára, árið 1907. Var Jón þá um fimtugt. Seldi hann þá landið syðra, en flutti til þessarar bygðar og keypti S.V.34 S. 2, 1-6, er verið hafði heimilisréttarland Árna yngra Árna- sonar (sjá þátt Árna Árnasonar). Eftir að hingað kom, var Jón aðallega til heimilis hjá þeim bræðrum Þorsteini og Jóni Gíslason, frændum sínum. Land hans var alt skógi vaxið og ruddi hann það alt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.