Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 58

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 58
58 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 1920, S.A.14 S. 23, 1-7 og notar það fyrir beitiland. Þrjú mannvænleg börn eiga þau hjón: 1. Mar- zilíu; 2. Benedikt Ingimundur; 3. Ólöf Júlía. Gísli Árnason (albróðir Ól. Árnasonar; sjá þátt hans) Gísli var fæddur að Bakka í Vallhólmi, Skaga- firði um 1850. Kona hans var Efemía Indriðadóttir Gíslasonar frá Hvoli í Dalasýslu. Bjuggu þau hjón fyrst á Bakka og fluttust þaðan vestur á land. Gísli flutti vestur um haf árið 1890, en konan varð eftir og kom aldrei til Ameríku. Er nú dáin. Börn þeirra voru: 1. Margrét; 2. Ingibjörg og 3. Indriði. Komust tvö af þeim til fullorðins ára. Nú öll dáin. Gísli settist fyrst að í grend við Akra, N. Dak., og vann þar á ýmsum stöðum, þar til árið 1912, að hann fluttist hingað í bygð. Hér hafði hann heimili eftir það og vann mest hjá þeim frændum sínum, Árna sál. Ólafssyni og bræðrum hans. Síðast hafði hann heimili hjá Ragnari Gillis og Salóme frænku sinni. Haustið 1934 andaðist hann á spítala í Mor- den. Gísli var bókhneigður maður og las mikið, minnisgóður með afbrigðum, og var því gaman að ræða við gamla manninn. Hann brá sér til íslands 1930 á þjóðhátíðina. Ingimar Franklin Líndal Ingimar er fæddur á Garðar, N. Dak., 17. des. 1888. Faðir hans var af skozkum ættum, en móðir hans var Dýrfinna Tómasdóttir, ættuð úr Víðidal í Húnavatnssýslu. Var Ingimar alinn upp af móður- systur sinni Ingibjörgu og manni hennar, Jóni Jónatanssyni Líndal, (er fyr meir bjuggu á Vatns- horni í Kirkjuhvammshreppi í Húnvatnssýslu). Með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.