Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Page 61

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Page 61
ALMANAK 1940 61 Gísli ólafsson (Árnasonar) Gísli kom hingað með foreldrum sínum árið 1899, (sjá þátt Ól. Árnasonar) og dvaldi hjá þeim að miklu leyti þar til hann gekk að eiga frænku sína, Freyju Friðriksdóttur Swanson málara og Sigur- bjargar Sigfúsdóttir Gillis (árið 1917). Gísli hafði fengið part af landi hjá föður sínum, er hann þá seldi bræðrum sínum, en keypti S.VÁ/4 5. 12, 1-6 af Helga Pálssyni, og hefir búið þar rausn- arbúi síðan. Gísli er búhöldur góður og útsjónar- samur, og konan vel samhent honum við búsýsluna. Þau eru barnlaus, en hafa alið upp dótturson Jónatans heitins Líndals (sjá þátt Jónatans), Eggert Líndal að nafni, mesta myndar pilt. Þau hjón hafa jafnan styrkt og starfað í öllum féiagsmálum íslendinga fyr og síðar. Gísli tók mik- inn þátt í knattleika flokkum bygðarinnar og þótti jafnan að honum sópa. Þreskjari hefir hann verið í mörg ár, í félagi við bræður sína. Halldór Benedikt ólafsson (Árnason) Halldór er fæddur að Akra, N. Dak., 1891 og ólst þar upp með foreldrum sínum tog fluttist með þeim í þessa bygð, vorið 1899, (sjá þátt Ól. Árnasonar) og dvaldi hjá þeim, unz hann árið 1918 fór í Canada herinn, og til Englands það sama ár. Kom til baka 1919. Árið 1920, keypti hann 200 ekrur af landi í S. 6, 1-5 og reisti þar búskap, og hafði fyrir bústýru Sigríði móðursystur sína (sjá þótt Jóh. Árnasonar), þar til árið 1924 að hann brá búi og leigði út land- eignina, en fór sjálfur til Chicago, 111., og vann þar á bifreiða verkstæði Henry Fords, unz vorið 1927, að hann kom til baka og gekk að eiga Kristbjörgu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.