Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 63
ALMANAK 1940 63 Jón J. Húnf jörð Jón fæddist að Sauðanesi á Ásum í Húnavatns- sýslu, 1. janúar 1872. Foreldrar hans voru hjónin, er þar bjuggu þá, Jón Jónsson frá Yzta-Vatni í Skagafjarðarsýslu og kona hans Helga Gísladóttir Stefánssonar frá Flatatungu (sjá þátt T. J. Gísla- sonar). Jón ólst upp hjá foreldrum sínum um hríð. Ellefu ára að aldri misti hann föður sinn. Fjórum árum síðar þ. e. 1887, fór hann einn síns liðs til Vesturheims og settist að í grend við Akra, N. Dak., og vann þar á ýmsum stöðum þar til 1898, að hann fór til British Columbia í Okanagan dalinn og þar vann Jón á ýmsum stöðum, mikið við skógarhögg og fleira. Árið 1915 gekk Jón í landvarnarlið Canada, og var í því eitt ár. 1916 innritaðist hann í 197. herdeild sjálfboðaliðs Canada, var settur í skógar- höggsdeild og fór til Englands 1917 og vann í henni á Englandi. Kom til baka um nýár 1919. Kom þá hingað í bygð og dvaldi hér veturinn. Næsta vor fór hann til íslands og dvaldi þar til haustsins 1920, að hann kom til baka (ásamt Guðmundi bróður sín- um, er dvaldi hér nokkur ár og fór svo heim til íslands aftur. Hann var einhleypur maður). Árið 1921 tók Jón S.V.% S. 23, 1-7V. með her- mannarétti. Hefir hann látið ryðja skóg af landinu og plægja allgóða spildu fyrir akur, leigir út akurinn en ræktar sjálfur stóran garð þar á sumrin. Er landið niðri í hinu svonefnda Pembina-ár gili, og því erfitt aðdráttar. Þess á milli vinnur Jón hjá bænd- um. Á vetrum hefir hann haft heimili síðustu árin, hjá Rannveigu Jónsdóttir Gillis, frænku sinni, og manni hennar, Vilhjálmi Ólafssyni. Jón er bókamaður mikill, greindur vel og gegn, félagslyndur og ötull stuðningsmaður allra velferð- armála bygðar sinnar. Hann hefir aldrei gifst. Jón
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.