Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 64
64 ÓLiAFUR S. THORGEIRSSON: brá sér til íslands 1929 og kom til baka 1930. Landnemi S.A.14 S. 19, 1-6 V. Herdís Johnson Herdís er fædd 28. sept. árið 1876 að Skarði á Skarðsströnd í Dalasýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Ingimundur Guðmundsson og Guðný Guðna- dóttir er síðar bjuggu í Galtardal á Fellsströnd og víðar. Foreldrar Ingimundar voru hjónin Guðmund- ur Jónsson smiður í Bessatungu í Saurbæ í Dala- sýslu og fyrri kona hans Þórunn Finnsdóttir, ættuð af Breiðafirði. Herdís kom vestur um haf árið 1893 og settist að í Garðar-bygð, N. Dak. 1. júlí árið 1895 gekk hún að eiga Guðjón Jónsson, Jóhannesson- ar og Guðrúnar Magnúsdóttur frá Bræðrabrekku í Bitru í Strandasýslu. Hafði Guðjón komið vestur um haf árið 1885. Bjuggu þau Guðjón og Herdís í grend við Garðar um fimm ára bil. Á þeim árum kom Guðný móðir Herdísar vestur um haf, hafði þá mist mann sinn á íslandi, dvaldi hún hjá þeim eftir það. Haustið 1899 kom Guðjón hingað í bygð, og keypti rétt á ofangreindu landi af Þorsteini Laxdal er hafði fest rétt á því haustið áður, en hætti svo við. Guðjón bygði kofa á land- inu um haustið, og ætlaði svo að flytja á það næsta vor en dó þann vetur. Næsta vor flutti svo Herdís á það ásamt Guðnýju móður sinni og börnum sínum; og hjá henni dvaldi Guðný til æfiloka (nær því níræð er hún lézt). Herdís bjó á landinu með börnum sínum um tuttugu og sex ár, og flutti síðan norður að Manitoba vatni en seldi landið skömmu síðar, Þor- steini J. Gíslason, og hefir Magnús sonur hennar leigt það síðan af Þorsteini. En Herdís settist að á Lundar og býr þar enn. Mikið erfiði hefir það kostað Herdísi að setjast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.