Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 65
ALMANAK 1940 65 að á óunnu landi, í nýbygð sem hér var um alda- mótin, með ung börn og aldurhnigna móðir, og við lítil efni. En miklu orkar gcður vilji. Með tíman- um tókst að ryðja landið og börnin þroskuðust, og efnin jukust, og alt fór vel, en mörg befir verið kvíðastundin einvirkjanum. Nú er þrautin sigruð að lokum og aftanroðinn hlvr og fagur, þótt börnin scu fjarvistum við mcður sína. Þau voru sem fylgir: 1. Magnús, giftur Martha Henrietta, stúlku af norskum ættum. Þau búa á gamla landinu sem fyr segir. Þau eru barnlaus. 2. Guðrún Margrét, dó 11 ára að aldri. 3. Jónína Ingibjörg, gift Clarence Wiliam Winterton af enskum ættum. Þau eru bú- sett í grend við Flin Flon, Man. Þau eiga þrjú börn. 4. Henrietta Elinborg, gift norskum manni, Arthur Edvin Aspevig. Þau eru búsett í grend við Darling- ford, Man., og eiga tvö börn. Andrew Nicklin Andrew var af skozkum ættum, kona hans var Vilhelmína Jónatansdóttir Líndal (sjá þátt Jónatans Líndal hér að framan). Þau hjón Andrew og Vilhelmína munu hafa komið hingað í bygðina á árunum 1909—10, og dvöldu á ýmsum stöðum í bygðinni þar til 1913, að þau settust að í Morden, og þar dó Vilhelmína árið 1918. Skömmu síðar flutti Andrew til Saskatchewan, ásamt sumum af börnum sínum og þar dó hann fyrir nokkrum árum. Börn þeirra hjóna voru: 1. Mary, dáin fyrir löngu síðan; 2. Joseph, féll á Frakklandi 1917; 3. George, hefir unnið fjölda mörg ár hjá J. M. Gíslason hér í bygð; 4. William, giftur konu af pólskum ættum, bú- sett í grend við Thornhill, Man.; 5. Jonathan, giftur Kristjönu Þorbjörgu ólafsdóttur Kristjánssonar, búsett í grend við Mozart, Sask.; 6. Pearl, gift ensk- um manni, búsett í Saskatchewan; 7. James, ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.