Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 67

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 67
ALMANAK 1940 67 Martha, gift Magnúsi Jónssyni, búsett hér, (sjá þátt Guðj. Jónssonar) ; 6. Lars, ógiftur, býr á föður- leifð sinni; 7. Ólafur, ógiftur, féll á Frakklandi; 8. James, giftur konu af norskum ættum, búsett í Bandaríkjunum; 9. William, giftur konu af franskri ætt, heimilisfang óþekt. — Eg hefi ekki talið börnin upp hér eftir aldursröð, þar eð eg er ekki viss um aldur þeirra. Skólamál Enginn skóli, eður skólahéruð höfðu verið stofn- uð hér áður en íslendingar settust hér að. Var því strax hafist handa í því máli og mun skólahérað hafa verið stofnsett strax fyrsta sumarið í vesturparti bygðarinnar og nefnt Líndals-skólahérað. Þessir voru kosnir í fyrstu skólanefndina: Árni Tómasson, Gunnar Einarsson og H. Johnson, enskur maður. Var svo fljótlega bygður skóli, með sama nafni, þ. e. Líndals skóli, en meðan á þeirri byggingu stóð, var leigt prívat hús af þýzkum manni og þar byrjaði Gísli G. Gíslason, (er síðar varð Dr. G. G. Gíslason í Grand Forks, N. Dak., bróðir T. J. Gíslason), að kenna. Tveir aðrir íslendingar hafa kent við þann skóla, þær Salóme Halldórsson, fyrverandi kennari við Jóns Bjarnasonar skóla í Winnipeg og nú þing- maður fyrir St. George kjördæmi, og Kristjana Ingi- mundardóttir Jónssonar, nú Mrs. Lillington, búsett í Winnipeg, Man., (sjá þátt Ingim. Jónssonar). Fyrir nokkrum árum brann skólahúsið, og var endurreist en stækkað og bætt við það þrem bekkj- um (grades 9—10—11), og síðan hafa verið, fyrst tveir kennarar og síðar þrír, og var það framför sem hafði allmikinn aukakostnað í för með sér, sérstak- lega nú á kreppuárunum. Nokkru eftir að Líndals-skólahérað var sett á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.