Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 72
72 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: Forsöngvari safnaðarins hefir jafnan verið J. S. Gillis og organisti þar til Lovísa Gíslason kom í bygðina, en síðan hefir hún gegnt þeim starfa. Knattleikaflokkurinn Næsti félagsskapur er til var stofnað af íslend- ingum, var knattleikaflokkur (Baseball team). Brautryðjendur þess félags munu hafa verið, Páll Tómasson, Jónas bróðir hans, Sig. Ólafsson, Ragnar Gillis, T. 0. Sigurðsson, Einar Sigurðsson og fleiri. Fékk flokkurinn fljótt gott orð, og stóðust fáir samkyns flokkar þeim snúning. Síðar bættust í hóp- inn fleiri af þeim Ólafssons bræðrum er tímar liðu, og þeirra synir, einnig synir Árna Tómassonar, J. S. Gillis og fl. Er enp við líði allgóður flokkur í bygðinni. Lúðrasveit Lúðrasveit var sett á laggirnar hér í kringum 1904 og var Guttormur skáld Guttormsson fenginn til að æfa. Þessir íslendingar voru forkólfar þess félags: Páll Tómasson, Sveinn Árnason, Gunnl. bróð- ir hans, T. 0. Sigurðsson, Gísli Jóhannsson, Ragnar Gillis, Sig. Ólafsson og ef til vill fleiri. Starfaði hann nokkur ár en hætti svo. Var það félag endurreist löngu síðar af norskum manni, James Holo að nafni. Allmargir íslendingar tóku þátt í því, t. d. Haldór Ólafsson og bræður hans Ingvar og Vilhjálmur og Leonard Helgason og fleiri. Er það félag nú hætt starfi. Kvenfélagið “Fjallkonan” var stofnað snemma á árum og starfaði með miklu fjöri nokkur ár, en hætti svo, (engar upplýsingar fáanlegar um stofnendur). Samkomuhús Framan af voru allar skemtanir t. d. dansar, aðeins í heimahúsum. En 1908 var stofnað hluta-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.