Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 73
ALMANAK 1940 73 félag og bygt samkomuhús í miðri bygðinni, á landi Árna Sigurðssonar. Þar hafði íslenzkur grafreitur einnig verið útmældur á sama landi. Samkomuhúsið var nefnt “Mount Pleasant Hall” en í daglegu tali þekkist það undir nafninu 1-6 hall. Fyrsta framkvæmdarnefnd félagsins: T. J. Gíslason, J. S. Gillis, T. 0. Sigurðsson, Árni Sigurðs- som Gunnl. Árnason, Árni Tómasson og fl. Góðtemplara stúka var stofnsett 12. jan. 1914 af Arinbirni Bardal. — Fyrstu embættismenn hennar voru: Fyrverandi æðsti templar—Sigríður Ólafsson; Æðsti templar— T. J. Gíslason; Vara æðsti templar—Rannveig Árna- son; Kapilán—J. B. Johnson; Ritari—Árni Árnason; Aðstoðarritari—Árni Tómasson; Fjármálaritari— Ólína Árnason; Gjaldkeri—T. 0. Sigurðsson; Drótt- seti—Oddný Gíslason; Aðst. dróttseti—Salóme Ól- afsson; Innvörður—Halldór Ólafsson; Útvörður— Ellis H. Helgason; Gæslumaður ungtemplara—Anna Bergvinsson; Umboðsmaður stórstúkunnar—J. S. Gillis. Starfaði stúkan fá ár en hætti svo. Maple Leaf Deild var stofnuð hér í bygð af Rauða Kross félaginu 1917 og nefndist “Maple Leaf”. Voru þess- ar konur í stjórnarnefndinni: forseti, Lovísa Gísla- son; Ritari, Martha Holo; Féhirðir, Elísabet Ham- mond. Um 40 meðilmi hafði deildin, þar af meira en helmingur íslenzkar konur. Starfaði sú deild með- an norðurálfustríðið stóð yfir, og lét margt gott af sér leiða. Þjóðræknisdeildin “fsland” Skömmu eftir að Þjóði'æknisfélagið var stofn- sett, gerðist Þorsteinn J. Gíslason forgöngumaður þess í bygðinni og kom því til leiðar að all-margir gengu í félagið 1919. Kom þeim svo saman um að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.