Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 75
ALMANAK 1940
75
stýra hans Matthildur, lesist og bústýru hans Matt-
hildar o. s. frv.
Á bls. 81—í þætti Magnúsar Þorsteinssonar
stendur í efstu línu: þ. 6. jan., lesist þ. 6. júní. f
sama þætti í 7. línu stendur: Jónína, lesist Jónína
Oddný, og í 8. línu stendur: Oddný, lesist Guðbjörg.
LEIÐRÉTTING
við Safn til Landnámssögu íslendinga í
Vesturheimi, í Almanaki 1917.
í grein Friðriks Guðmundssonar um Vatna-
bygðir er ekki með öllu rétt sagt frá í þættinum um
Þorstein Þorsteinsson. Þorsteinn fluttist ekki til
Ameríku árið 1892, heldur 1891. f Þingvallanýlendu
var hann ekki í 2 ár, heldur um 20 mánuði. Þaðan
fór hann til White Sand og bjó þar ekki í 4, heldur í
6 ár.
Jónína Guðbjörg (Mrs. Clark) er talin dóttir
Þorsteins, en er barn Önnu konu hans, áður en þau
giftust. — Börn þeirra Þorsteins og önnu voru 11,
og voru 10 þeirra á lífi, þegar greinin var skrifuð,
en 1 hafði dáið á þriðja ári. Nöfn hinna tíu eru í
réttri aldursröð: 1. Stefanía, gift Jack Overtone; 2.
Signý, gift Elmwood Armour; 3. Lovísa Ketilbjörg,
(giftist Magnúsi Magnússyni í Leslie) ; 4. Þorsteinn,
(féll síðar í stríðinu 1917; 5. Jónína Guðrún, (gift-
ist Daníel Þorlákssyni) ; 6. Einar; 7. Jóhann Torfi;
8. Guðný; 9. Bjarnína Gunnfríður; 10. Anna Ágústa.