Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Síða 79
TIL LANDNÁMSSÖGU ÍSLENDINGA I YESTURHEIMI Hinn fyrsti söguþáttur þessa efnis birtist í Almanaki Ólafs Thorgeirssonar árið 1899, um land- nám íslendinga í Nýja-fslandi, eftir Guðlaug Mag- nússon. Síðan hefir Almanak þetta á ári hverju í fjörutíu ár samflejtt, flutt söguþætti úr ýmsum bygðum íslendinga vestan hafs, og er það nú orðinn allmikill sagnabálkur. Virðist nú vel við eiga að minnast fáeinum orðum á þetta safn og um leið minnast mannsins, sem þetta Almanak á tilveru sína að þakka, hanSi sem var útgefandi þess, eigandi og ábyrgðarmaður, frá því það rit fyrst hóf göngu sína og þar til fyrir tveim árum, að starfi hans var lokið vor á meðal. Ólafur Thorgeirsson var sagnaritari öllu öðru fremur. Hann var eins og til þess kallaður, enda varð það aðalstarf hans um æfina. Hann var fæddur í hinu söguríka héraði Norð- anlands, landnámi Helga hins magra. Fluttist ung- ur vestur, og gerðist leiðandi maður í félagslífi ís- lendinga hér vestra. Hann sá það manna fyrstur að landnám fslend- inga vestan h'afs var söguríkur viðburður og að nauðsyn bar til að skilríkjum viðvíkjandi því land- námi væri safnað, meðan landnáms abturðirnir væru enn í fersku minni. Og með það fyrir augum, byrj- aði hann á útgáfu Almanaksins. Han lét sér frábærlega ant um að vanda sem mest til þessara sagna, og valdi til þess menn sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.