Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 98
98 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON:
Þorvarðardóttir frá Hofsnesi I Öræfum A.-Skaftafells-
sýslu. Kom vestur um haf 1903.
9. Chris Finnsson, frá Selkirk, Man., fórst á Winnipeg-
vatni.
11. Sigurður Níels Johnson, Winnipeg, Man. Varð í járn-
brautarslysi og beið samstundis bana.
13. Guðrún Magnússon, Winnipeg, 33 ára.
17. Jón Þorsteinsson frá Riverton, Man., 62 ára.
23. Kristján Guðmundsson Goodman, Winnipeg, Man., 84
ára. Fæddur að Garðahverfi á Álftanesi. Kom vestur
um haf 1886.
25. Jónína Guðleif Guðmundsdóttir Einarsson, Foam Lake,
Sask. Hún var fædd að Klauf í Staðarbygð í Eyjafirði
14. júlí 1863.
29. Þorleifur Johnson frá Big Point. Fæddur 14. október
1867 í Holtsmúla, Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Jón
Stefánsson og Kristín Sölvadóttir frá Völlum í Skaga-
firði. Þorleifur og Guðný kona hans, fluttu vestur um
haf árið 1900.
30. Jóhannes Johnson, Vogar, Man. Hann fluttist vestur
um haf frá Fossvöllum í Jákulsárhlíð í N.-Múlasýslu.
OKTÖBER 1939
8. Magnús Ásgrímsson frá Hensel, N. D. Hann var fædd-
ur 5. júlí 1851 að Neðra-Ási í Hjaltastaðaþinghá í
Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Ásgrímur Ámason og
Þórey Þorleifsdóttir. Fluttist vestur um haf árið 1914.
9. Jón Anderson, málari, Winnipeg, Man., 63 ára. For-
eldrar Árni Brynjólfsson frá Hólsseli á Hólsfjöllum og
Jónina Stefánsdóttir.
14. Maria P. Sölvason, Winnipeg, Man., 78 ára.
16. Guðrún Gillis, kona Bjarna Gíslasonar (Gillis), Winni-
peg, Man., 74 ára. Fædd að Gaddastöðum í Laxárdal í
Dalasýslu. Fluttist vestur um haf árið 1900.
17. Mathew Einarsson, Winnipeg, Man., sextugur að aldri.
Kom til Vesturheims fyrir 46 árum. Hann hefir unnið í
32 ár hjá C. P. R. félaginu.
20. Sigurbjörn Frederickson frá Winnipeg. Man. Fórst í
Winnipeg-vatni, 38 ára að aldri, ógiftur.