Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 32

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 32
32 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: ir liggja í gegn um bæinn, þær eru: Northern Pacific, Great Northern, Milwaukee & St. Paul og Canadian Pacific. Þar eru margar veglegar bygg- ingar, svo sem bankar, skolar af öllum tegundum, bókasöfn — bókhlöður — og milli 30 og 40 kirkjur, og tvö sjúkrahús og m. fl. Bellingham er fallegur bær. Afstaðan sú, að útsýn er fjölbreytt og fagurt. Á firðinum eyjar, háar og lágar, bygðar og óbygðar, og að norðan- verðu við fjörðinn þorpið Marietta. Þar búa enn nokkrir íslendingar — meir um það síðar. Austur frá Bellingham gnæfir Mt. Baker, hæsti tindur í Cascade-fjöllunum. Á vetrum faldar hann hvítu. Á sumrum einungis glæsibringu. En tignarlegur er hann hversu sem hann klæðist. Bellingham stendur í hæð þeirri er Seahome heitir — klæðir hana, og liggur norður og austur frá henni og nið- ur að sjó. Hæðin sjálf er há og næstum hnatt- mynduð. Vestan við hæðina sjálfa er dalverpi undur fagurt — nú albygt, umkringt hæðum, sem liggja til sjávar. Þar búa og nokkrir íslendingar. »wi fslendingar munu hafa komið til Bellingham um líkt leyti og þeir komu til Blaine og Marietta. Því miður eru nú sumir af þeim löngu farnir það- an — eða dánir, svo til þeirra verður ekki náð, né neinar verulegar upplýsingar um ætt þeirra og uppruna, né heldur hvaða ár þeir komu þar. Verður þar því meira og minna að fara eftir ágizkunum og er það illa farið. En nú er að tjalda því, sem til er. Félagslíf íslendinga í Bellingham hefir án efa verið líkt ag annarstaðar, þar sem eru svo margir af þeim, að um slíkt geti verið að ræða. Smáfélög, sem koma og fara, gera sitt gagn þeim, sem í þeim eru og sennilega fleirum, gleðja og hjálpa, meðan þeirra nýtur við. Veigamest er án efa lestrarfélag þeirra. Viðvíkjandi þvi, leyfi eg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.