Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 33

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 33
ALMANAK 1941 33 mér að taka eftirfylgjandi kafla upp úr bréfi frá manni, sem lengi hefir verið og er enn í Belling- ham og því þessu vel kunnur. Hann segir: “Lestr- arféiagið Kári var stofnað 14. mars 1914. Hvatr meður þess var hr. M. Goodman, og var það myndað á hans góða heimili með 40 meðlimum. Nú í dag höfum við 36 meðlimi og er það býsna gott, þar sem aðeins 14 eru eftir af stofnendum þess. Sumir hafa flutt burtu, en flestir dánir og skarð sumra þeirra verður seint fylt. Við eigum fallegt bókasafn. En því miður get eg ekki sagt núna, hvað margar bækur eru í þvi. Þetta er eina félagið, sem stofnað hefir verið meðal ís- lendinga í Bellingham.” — Svo hljóðar þessi kafli. Hr. M. Goodman, sem hér er átt við, er Guðmund- ur E. Goodman, góður drengur og merkur maður — getið snemma í þessum þætti. “Mundi” var hann alment kallaður. Lestrarfélag þetta starf- aði vel, stóð fyrir flestum eða öllum samkomum i Bellingham, sem nokkurs var um vert. Forseti félagsins hefir lengst og oftast verið hr. Þórður Anderson, einnig getið í þessum þætti. Hefir hann lengi verið í Bellingham — var einn af stofn- endum Kára og því félagsmálum íslendinga þar vel kunnugur. ÍSLENDINGAR í BELLINGHAM John W. Johnson er fæddur árið 1867, að Steinstóft í Holtahreppi í Rangárvallasýslu. For- eldrar hans voru hjónin Vigfús Jónsson Þórðar- sonar bónda Oddsonar frá Eyði-Sandvík, og Sess- elja Guðmundsdóttir, sem þá bjuggu á ofannefnd- um bæ. Þriggja ára misti Jón (John) föður sinn, og óist eftir það upp hjá föðurbróður sínum, Jóni Jónssyni að Ægisíðu í sömu sveit og konu hans, Jórunni Jónsdóttur, þar til hann var 18 ára. Fór hann þá til Eyrarbakka. Þar kvæntist hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.