Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 36
36 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: vikinn, hjálpsamur og ráðhollur þeim, sem hans leituðu. Fjársýslumaður hefir hann og verið, ella hefði hann ekki verið gerður félagi í verzlun þeirri, sem hann vann við, þá að öllum líkindum félítill. Uppeldi barnanna ber og vott um það, að vel var heimilið haldið. Bæði voru þau hjón fé- lagslynd og hjálpsöm íslenzkum félagsskap heima fyrir og annarstaðar. Sigríður var drotningin á heimili sínu, engu síður en móðir og eiginkona, sem hvorttveggja fór henni vel. Heimili þeirra hjóna var gott heimili í öllum skilningi, og land- nám barna þeirra í menningar-skilyrðum þessa lands er á traustum grundvelli bygt. Jón Gíslason Lyng er fæddur 1. júlí 1876 á Hnappadalsvöllum í öræfum, í Austur-Skafta- fellssýslu. Faðir hans var Jón Gísli Jónsson á framannefndum bæ. Faðir hans, Jón Arason á Eystrahrauni, Jónssonar prests Einarssonar á Skinnastað í Þingeyjarsýslu, Einarssonar prests Nikulássonar á sama stað, Nikulássonar bónda á Héðinshöfða. Móðir Jóns Gíslasonar Lyng var Guðný Eiríksdóttir, ættuð úr Skaftafellssýslu. Guðný var systir Ingimundar Eiríkssonar á Sörla- stöðum í Seyðisfirði — getið í óðni jan.—ág. 1929. — Jón misti móður sína þegar hann var 8 ára að aldri. Fór þá til Ingimundar móðurbróðir síns og var hjá honum næstu átta ár. Eftir það vann hann á Seyðisfirði — oftast á sjó. Árið 1904 fór hann vestur um haf og var eitt ár í Winnipeg. Þaðan fór hann til N. Dak. en var þar skamma hríð. Vestur að hafi fluttist hann árið 1905, settist að í Bellingham og hefir verið þar síðan. Kona Jóns G. Lyng er Björg Kristín Jóns- dóttir Jónssonar ríka í Lönguhlíð og Jóhönnu Jónsdóttir, komin af hinum nafnkunnu Hjálm- staðasystrum í Eyjafirði. Björg er systir Sigtýrs Johnson (sjá Almanak 1929, bls. 39). — Björg er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.