Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 42

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 42
42 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Sveinn lézt í Blaine árið 1910. Til Blaine flutti Frímann árið 1902, stofnaði þar verzlun í félagi með tengdaföður sínum, sem þeir ráku þar til 1907. Seldu þeir þá verzlun þessa. Sama ár byrj- aði Frímann verzlun á ný — upp á eigin spýtur — og rak hana í þrjú ár, þá keypti bændaverzlunar- félag, sem kallaðist Roachdale Inc., verzlunina. Hjá þvi félagi vann svo Frímann næsta ár. En þá stofnaði hann verzlun upp á eigin spýtur, og rak hana enn um skeið. Konu sína Kristínu misti Frímann árið 1910 frá fimm börnum, öllum ungum. Þau eru: Rós- björg Sigríður, nú gift til heimilis í Seattle; Helga, Mrs. Brown, til heimilis í Bellingham; Sveinn Kristinn, dáinn; Sigfús, heima hjá föður sínum, og Kristín Anna, Mrs. Buxton, í Seattle. Árið 1911 kvæntist Frímann seinni konu sinni, Jósefínu Höllu Jósepsson í Blaine. Foreldr- ar hennar eru hjónin Steinunn ólafsdóttir og Magnús Jósefsson (sjá Almanak 1929, bls. 63). Seinni kona Frímanns er systir Rósu Casper í Blaine, ekkja Kr. Caspers, sem nefndur var K. N. Strandabúa. Börn þeirra Frímanns og Jósefínu Sigfússon eru þessi: Steinunn Margrét, Ólína Aðal- heiður, Lára Jósefína, Elinora, Lucinda, Magnús Theodór, William Jennings Vilbur, Frímann, Sveinn og Kristinn, öll í foreldrahúsum. Jósefína er ágætiskona eins og hún á kyn til. Hún reyndist sjúpbörnum sínum, sem sínum eigin, sem bezta móðir. Má af því marka ágæti hennar, sem og dagsverkið, sem hún leysir af hendi — að ala upp og annast þenna stóra barna- hóp. Betri konu og móðir getur ekki. Kristín, fyrri kona Sigfússons, er mér og sagt, að hafi verið ágætis kona, gáfuð í bezta lagi og framúrskarandi starfskona í félögum þeim er hún heyrði til. — Vel gefin um flesta hluti, svo ef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.