Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Qupperneq 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Qupperneq 46
46 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: lags þessa, fórum við snemma af stað. Veður var allgott þessa daga, en nætur kaldar að mun. Að kvöldi þessa dags náðum við litlum bóndabæ og báðum húsaskjóls fyrir okkur og hestana. En um það var okkur neitað mjög svo ákveðið. Samt benti bóndi okkur á annan bóndabæ, ekki mjög langt frá, og sagði, að þar myndum við fá gist- ingu. Þó nú væri áliðið dags og veðurbreyting í aðsígi, var ekki um annað að gera, en halda áfram, þangað sem okkur hafði verið vísað. Þegar þar kom, var áliðið mjög og enginn maður sýni- legur. Jórt barði að dyrum, kom þá bóndi til dyra. Jón sagði honum erindi sitt og tók bóndi því vel. Tóku piltar þegar að losa hestana við ækið, og fóru svo með þá til hýsingar. En mig skildu þeir eina eftir þar úti. Ekkert ljós var í húsinu svo eg áræddi ekki að fara inn, og var mér þó kalt orðið. Enda var kalt í veðri, og hráslagi eins og þegar regn er í aðsígi. Fanst mér biðin löng — hálf eilifð. Loksins komu þó piltarnir, og fylgdi húsráðandi okkur nú inn. 1 myrkrinu rak eg færturna í eitthvert skran á gólfinu, við hvert fótmál. Skrölti í sumu, sem væru það bein, og flaug mér í hug, að það kynnu að vera manna- bein. Við þá hugsun fór hrollur um mig. Bóndi fór hægt að öllu, fálmaði fyrir sér í myrkrinu. Loks kveikir hann á eldspýtu og með henni á lampa, sem þar stóð á borði innan um allskonar skran. Þegar ljósið kom, sá eg, að það sem eg hafði verið að reka fæturna í á leiðinni inn, voru ekki mannabein. En gólfið var þakið af allskonar skrani, mest af því ólarusl, sem bóndi hefir lík- iega verið að gera að í hjáverkum. Innan um það voru og diskar af ýmsu tagi, sem bóndi hafði gefið úr, hundi sínum og ketti, því hann hafði bæði hund og kött, sem sýndu, að þeir höfðu góða aðbúð. Innan um alt þetta var og beinarusl —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.