Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 75
LEIÐRÉTTINGAR VIÐ LANDNAMSSÖGU-
ÞÆTTI BROWNBYGÐAR 1940
I þætti Ingimundar Jónssonar á bls. 54 í
fyrstu línu stendur: Miðhúsum í Bitru, lesist:
Miðhúsum í Kollafirði. f sama þætti á 55 bls. 18.
línu að ofan stendur: Konu sína misti Ingimundur
26. jan. 1919, lesist: 1917.
f þætti Ingimars Líndal á bls. 58, 5—6 línu að
ofan stendur: Jóni Jónatanssyni Líndal, lesist:
Jóni Jónadabssyni Líndal.
í þætti Herdísar Johnson á 64 bls. í fyrstu línu
stendur: árið 1876, lesist: 1865. í sama þætti,
sömu bls. 7—8 línu stendur: Þórunn Finnsdóttir
ættuð úr Breiðafirði, lesist: Þórunn Ormsdóttir.
Móðir Guðnýjar Guðnadóttur var Guðrún Finns-
dóttur ættuð úr Breiðafirði.
í þætti Andrew Nicklin á 65. bls. hafa fallið úr
nöfn barna hans sumra og set eg þau því niður
eftir fengnum upplýsingum að nýju, er þó ekki
viss um aldursröð þeirra, þau voru sem fylgir: 1.
Mary, dáin fyrir löngu; 2. Joseph, féll á Frakk-
landi 1917; 3. George, hefir unnið fjölda mörg ár
hjá J. M. Gíslason bónda hér í bygð; 4. Jón Jóna-
tan, giftur Kristjönu Þorbjörgu ólafsdóttur, bú-