Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 80

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 80
80 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Johnson, útgerðarmanns þar í bæ, er lézt fyrir skömmu síðan. Lét hann eftir sig $15,000 sem grundvallar-upphæð að stofnun héraðssjúkrahúss að Gimli. 5. febr.—Dr. Vilhjálmur Stefánsson landkönn- uður kosinn heiðursfélagi í The American Polar Society. Er það mjög fágæt heiðursviðurkenning. 8. febr.—Fiðluhljómleikar þeir, er ungfrú Pearl Pálmason efndi til að kvöldi þess dags í sönghöll Winnipeg Auditorium, voru mikil sigur- vinning fyrir hina ungu listakonu; aðsóknin ágæt og hrifning áheyrenda að sama skapi. Ungfrú Snjólaug Sigurðsson annaðist undirspilið á slag- hörpu af mikilli prýði. 11. febr.—Lézt á sjúkrahúsi í Montreal hinn ástsæli landsstjóri Canada, íslandsvinurinn Tweedsmuir lávarður, rúmlega 64 ára að aldri. Hann var heiðursverndari Þjóðræknisfélags Is- lendinga í Vesturheimi og lét á ýmsan annan hátt í ljósi góðhug sinn til þeirra, svo sem með heim- sókn sinni til Gimli fyrir þremur árum síðan og ræðu sinni við það tækifæri. 19.—21. febr.—Tuttugasta og fyrsta ársþing Þjóðræknisfélagsins haldið í Winnipeg við mikla aðsókn. Dr. Richard Beck, er verið hafði vara- forseti félagsins sex undanfarandi ár, kosinn for- seti, í stað dr. Rögnvaldar Péturssonar, er lézt stuttu áður en þing kom saman. — Á fundi stjórn- arnefndar litlu síðar var Gísli Jónsson, prent- smiðjustjóri í Winnipeg, kosinn ritstjóri Tíma- rits félagsins, er dr. Rögnvaldur hafði annast frá því að ritið hóf göngu sína fyrir 20 árum síðan. 21. febr.—Skáldkonan Laura Goodman Salv- erson, fröken Halldóra Bjarnadóttir og alþingis-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.