Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 96

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 96
96 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 14. Valdimar Pálsson, skáld, að heimili sínu í Foam Lake, Sask. Fæddur 14. marz 1861 að Fótaskinni í Reykja- dal. Foreldrar: Páll Jóhannsson frá Fótaskinni og Herdís Eiríksdóttir frá Litlu-Tungu, og þar ólst Valdi- mar upp, en til Vesturheims fór hann 17 ára að aldri. Páll faðir hans var albróðir Sigurbjörns skálds, föður frú Jakobínu Johnson skáldkonu í Seattle, Wash. 15. Grímur Eyford, um langt skeið starfsmaður hjá Þjóð- brautakerfinu Canadiska (Canadian National Rail- ways), á Almenna sjúkrahúsinu i Winnipeg, Man. Fæddur að Reistará í Eyjafirði 2. febr. 1869. Foreldr- ar: Sigurður Sigurðsson og Margrét kona hans. Kom vestur um haf 1893. (Sjá Almanak 1940). 16. María Sigfríður Agnes Austmann, í Winnipeg, Man., 22 ára að aldri. Foreldrar: Olgeir Austmann (látinn fyrir nokkru) og Guðfriður, til heimilis við Spy Hill, Sask. 19. Sigurður Davidson, tannlæknir, á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg, um fimtugsaldur. 24. Sigríður Jónasson, ekkja Björns Jónasson (d. 1938), að heimili bræðra sinna, Jóns og Sigurðar Johnson, í nágrenni Mountain, N. Dak. Fædd á Stafni í Reykja- dal i Þingeyjarsýslu 15. okt. 1860. Kom hingað til lands með manni sínum 1883. 26. Gróa Þorleifsdóttir Kjartansson, í Winnipeg, Man. Fædd í Hróarstungu í Norður-Múlasýslu 26. nóv. 1854. Fluttist til Vesturheims með mann sínum (d. 1933) árið 1888. 28. Halldór Haldórsson, á Almenna sjúkrahúsinu i Win- nipeg, Man. Fæddur á Isafirði 1876. Árið 1887 fluttist hann vestur um haf með foreldrum sínum, Halldóri Haldórssyni frá Seli í Bolungarvík og Kristínu Páls- dóttur frá Isafirði. Meðal systkina hans er Salome Halldórsson þingkona í Winnipeg. JANÚAR 1940 1. Árni Goodman frá Tyndall, Man., á Grace sjúkrahús- inu í Winnipeg, Man. Hann var 49 ára að aldri, ó- kvæntur, og stundaði um langt skeið smíðar í Winni- peg. Ættaður úr Borgarfirði syðra. 1. Sigurður Johnson, í Seattle, Wash.; dó af afleiðingum af bílslysi. 2. Snjólfur J. Austmann, að heimili sonar síns í Kena- ston, Sask., nær áttræður að aldri. Fluttist vestur um haf af Austurlandi með konu sinni árið 1883-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.