Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Side 100
100
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
son og Ljótunn Pétursdóttir. Kom vestur um haf 1894.
I febr. — Stefán Pétur Hallson, á sjúkrahúsi í Winni-
peg, 17 ára að aldri. Foreldrar: Gísli og Guðrún
Hallsson að Oak View, Man.
MARS 1940
6. Guðrún Sveinsson, ekkja Sveins Sveinsson (d. 1924),
að heimili tengdasonar síns og dóttur, Steina Björns-
son og konu hans, í Hensel-bygð í N. Dak. Fœdd 6.
apríl 1856 á Veðramóti í Gönguskörðum i Skagafjarð-
arsýslu. Fluttist vestur um haf 1876, giftist næsta ár
og námu þau hjónin land í N. Dak. 1879.
8. Gisli Jónsson, á Grace sjúkrahúsinu i Winnipeg, Man.
Fæddur 25. sept. 1857 að Bygðarholti í Lóni í Austur-
Skaftafellssýslu. Foreldrar: Jón Jónsson og Ragn-
hildur Gísladóttir. Flutti vestur um haf 1903, land-
námsmaður við Manitobavatn. (Sjá Almanak 1937).
9. Þorsteinn Þorsteinsson (Th. E. Thorsteinsson), banka-
stjóri, á sjúkrahúsi i Winnipeg, Man. Fæddur á
Eskifirði í Suður-Múlasýslu 7. október 1883. Fluttist
hingað til lands 1895.
12. Gunnlaugur (George) Anderson, á Victoria sjúkra-
húsinu í Winnipeg, sextugur að aldri. Kom vestur
um haf 1886 úr Borgarfirði í Norður-Múlasýslu.
21. Guðríður Gilbertsson, kona Björns Gilbertsson, á
Almenna sjúkrahúsinu í Selkirk, Man., 85 ára að
aldri. Ættuð úr Snæfellsnessýslu.
21. Sidney T. Thorwaldson, verzlunarmaður, að heimili
sínu i St. Cloud, Minnesota, 41 árs að aldri. Fæddur
að Mountain, N. Dak., sonur Elísar og Hallfríðar
Thorvaldson, sem þar bjuggu um langt skeið.
29- Þórunn Inghildur Einarsdóttir Thorleifsson, að heim-
ili Einars Sigurðssonar við Churchbridge, Sask. Ættuð
frá Staka-Hjalla í Hjaltastaðaþinghá í Norður-Múla-
sýslu. Björn Þorleifsson maður hennar lést 1918.
APRÍL 1940
4. Freyja Ólafson, kona Gísla Ólafson, að heimili sinu í
islenzku bygðinni að Brown, Man., rúmlega fimtug
að aldri. Foreldrar: Friðrik Swanson, listmálari í
Winnipeg og Sigurbjörg Sigfúsdóttir.
5. Helga Jónsdóttir Freeman, að Lundar, Man., 87 ára
að aldri. Fædd að Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd.
Kom til Vesturheims 1888. Ekkja Magnúsar Freeman,
sem lengi bjó að Lundar.