Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 105

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Page 105
ALMANAK 1941 105 17. Guðný Guðmundsdóttir Stevens, að heimili tengda- sonar sins og dóttur, Þorsteins Oliver og konu hans, í Winnipegosis, Man. Fædd í Reykjavík 24. mai 1850. Foreldrar: Guðmundur Nikulásson, ættaður úr Reykja- vík, og Sigríður Steingrímsdóttir, ættuð úr Skagafirði. Stefán Friðbergsson, maður Guðnýjar, ættaður úr Skagafirði, dó 1898. Hún fluttist til Vesturheims með dætrum sínum nokkru eftir aldamótin. 19. Ágústa Friðrika Anderson, unglingsstúlka, í Yorktton, Sask. Dóttir þeirra Þorleifs Anderson og konu hans við McNutt, Sask. 20. Sigtryggur F. Ólafsson, að heimili fóstursonar síns, S. O. Bjerring, í Winnipeg, Man. Fæddur að Garði í Aðal-Reykjadal 25. okt. 1856; fluttist hingað til lands 1885. 20. Kristján Johnson í Watertown, S. Dakota. Fæddur að Syðra-Lóni á Melrakkasléttu 1849. Fluttist af Islandi til Lyon County í Minnesota árið 1879. 22. Björg Jóhannesson, að heimili dóttur sinnar í Selkirk, Man. Fædd 14. nóv. 1862 að Grundarkoti í Blönduhlíð í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Erlendur Jónsson frá Hæli í Húnavatnssýslu og Guðrún Björg Aradóttir Hermannssonar, ættuð úr Eyjafirði. Fluttist vestur um haf með manni sinum Jóhanni Ingjaldssyni (d. 1902) árið 1887. 23. Sigurður Pétursson, úr Árnes-bygðinni í Nýia íslandi, á siúkrahúsinu að Gimli, Man. Fæddur á Ingveldar- stöðum í Skagafjarðarsýslu 27. sept. 1862. Fluttist til Vesturheims árið 1883 og settist að hjá föður sínum, Pétri Árnasyni, er þá var fluttur vestur og bjó í Árnes- bygð. 26. Jónatan Rósant Jóntansson, smiður, á sjúkrahúsinu í Wadena, Sask. Fæddur að Flögu í Hörgárdal í Eyja- fjarðarsýslu 14. ágúst 1866, en kom vestur um haf sumarið. 1886. 27. Guðrún Bjarnason, kona Ásgeirs Bjarnasonar, að heimili sínu i Selkirk, Man. Fædd 26. ágúst 1875 að Oddastöðum í Hnappadalssýslu. Foreldrar: Einar Thorvaldsson Dalmann, af Krossholtsætt í Mýrasýslu, og Guðríður Magnúsdóttir Dalmann, af Reykholtsætt. Kom til Canada með foreldrum sínum 1883. 29. Elinborg Jónsdóttir Goodmanson, ekkja Lofts gull- smiðs Guðnasonar (Goodmanson, d. 1900), að heimili tengdasonar síns og fósturdóttur, G. J. Oleson og konu hans, í Glenboro, Man. Fædd að Ásgeirsstöðum í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.