Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 109

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1941, Síða 109
ALMANAK 1941 109 27. Anna Sigríður Friðfinnsson, ekkja Jóns tónskálds Friðfinnssonar (d. 1937), á Grace sjúkrahúsinu í Win- nipeg, Man., 73 ára að aldri. Foreldrar hennar voru Jón Þorsteinsson að Þverá í Staðarbygð í Eyjafirð' og Lilja ólafsdóttir kona hans. Kom vestur um haf 1881. 27. Sigurður Bárðarson, “hómópati”, i Seattle, Wash. Fæddur á Litla Hrauni í Kolbeinsstaðahrepp í Hnappadalssýslu 12. júní 1851. Foreldrar: Bárður smiður Sigurðsson og Solveig Árnadóttir. Fluttist til Vesturheims 1886. Sigurður var landnámsmaður við Blaine, Wash., og víðkunnur meðal Islendinga vestan hafs fyrir lækningar sínar. Meðal barna hans er Otto Wathne, skólastjóri í Carmel, California. (Sjá Almanak 1926). SEPTEMBER 1940 2. Magnús Ragnar Magnússon, útgerðarmaður að Hnaus- um, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man., 44 ára að aldri. Foreldrar: Magnús Magnússon og kona hans, sem lengi hafa búið á Eyjólfsstöðum í grend við Hnausaþorp. 5. Stefán Johnson, að heimili sínu í Upham, N. Dak. Fæddur 13. júli 1859 að Einfætisgili í Bitruhreppi 5 Strandasýslu. Foreldrar: Jón Magnússon póstur og Þórunn Þórðardóttir. Fluttist til Vesturheims af Hey- nesi á Akranesi árið 1886. Einn af landnámsmönnum islenzku bygðarinnar að Mouse River, N. Dak. (Sjá Almanak 1912). Meðal barna hans er Jón Magnús myndhöggvari í Frankfort, Indiana, í Bandaríkjunum. 12. Jónína Guðrún Isfeld, í Langruth, Man. Ættuð úr Þingeyjarsýslu, fædd árið 1872. Foreldrar: Friðfinn- ur Thorkelsson og Þuríður Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf 1881 12. Inga Guðrún Guðnason, ekkja Thorláks Guðnasonar, að heimili dóttur sinnar í Glenboro, Man. Fædd á Draflastöðum ( Fnjóskadal 29. febr. 1865. 15. Pétur Jakobsson, í Langruth, Man. Hann var 77 ára að aldri og hafði verið í Canada í 67 ár. 17. Sigrún Hansesson, ekkja Benedikts Hannessonar (d. 1903), á Billings Memorial sjúkrahúsinu í Chicago, 111. Fædd í Viðvík i Skagafjarðarsýslu 16. apríl 1866. Foreldrar: Daníel Ólafsson og Svanhildur Loftsdóttir. Kom til Ameríku 1899. 202. Stefán Ólafur Brandson, að heimili sonar síns, Sig- urðar Brandson, í Winnipeg, Man. Fæddur áð Ingis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.