Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 26
26 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Forseta íslands, og að Stjórnarráðshúsinu, en umhverfis það söfnuðust menn saman til þess að hlýða á ræðuhöld þau, er þar fóru fram. Flutti Forseti gagnhugsaða og mjög efirtektarverða ræðu til þjóðarinnar, en formenn þingflokkanna, þeir Ólafur Thors, núverandi forsætisráðherra, Eysteinn Jóns- son, Einar Olgeirsson og Haraldur Guðmundsson ávörp- uðu einnig mannfjöldann með snjöllum ræðum. Milli ræðanna og að þeim loknum lék lúðrasveit ætt- jarðarlög, og var athöfn þessi við Stjórnarráðshúsið hátíð leg mjög. Síðar um daginn var opnuð fjölþætt og merkileg sögu- sýning úr frelsis og menningarbaráttu Islendinga á liðn- um öldum; síðdegis fór einnig fram skrúðganga íþrótta- manna og íþróttamót þeirra, söngur og hljómleikar. En hátíðahöldunum lauk með veglegri og fjölmennri veizlu ríkisstjórnarinnar. Mátti það með sanni segja um lýðveldishátíðina í heild sinni, þrátt fyrir það hve veðrið var óhagstætt á Þingvöllum, að hún hafði farið hið besta fram, með myndarskap og virðuleika, sæmandi tímamótunum miklu, sem hún markaði í sögu þjóðarinnar. Þessi einstæða hátíð hafði einnig, eins og þegar er gefið í skyn, dregið athygli menningarþjóða víðsvegar um lönd að Islandi, en með þjóðinni sjálfri höfðu hátíðahöldin glöggvað skilninginn á söguríkri fortíð hennar, hlutverki hennar í framtíðinni, og vakið hjá henni sterkari einingaranda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.