Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 113

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 113
ALMANAK 113 að Óslandi í Isafoldarbyggð í Nýja Islandi. Foreldrar: Vigfús Bjarnason og Guðrún Ólafsdóttir. 29. Mrgrét Bjarnadóttir Hjörtson, kona Jóns Hjörtson, um langt skeið bóndi í grennd við Garðar, N. Dak., á sjúkrahúsi í Grand Forks, N. Dak. Fædd 26. ágúst 1886 í Garðarbyggð. Foreldr- ar: Bjarni Bjarnason og Sigríður Samúlesdóttir, ættuð úr Dala- sýslu. 31. Landnámsmaðurinn Jón S. Árnason að Elfros, Sask., á sjúkra- húsinu i Wadena, Sask. Meðal barna hans er B. N. Árnason. aðstoðar-ráðherra Sask.-fylkis í samvinnumálum. NÓVEMBER 1944 1. Thorlákur Thorfinsson, að heimili sínu að Mountain, N. Dak. Fæddur að Garðarkoti í Hjaltadal í Skagafirði 28. ágúst 1866. Foreldrar: Þorfinnur Jóhannesson úr Fitjum og Elizabet Pét- ursdóttir Þorlákssonar úr Hjaltadal. Fluttist til N. Dak., með foreldrum sínum 1882. Átti lengstum heima að Mountain og þar í grennd. Mikill áhugamaður um þjóðræknismál. 7. Guðrún Borgford, kona Thorsteins Borgford byggingarmeist- ara, er um langt skeið voru búsett í Winnipeg, að heimili sonar þeirra, séra Helga 1. S. Borgford, í Ottawa, Ont. Forystukona í félagsmálum. 7. Percival Indriði Indriðason, að heimili sínu í Cavalier, N. Dak. Fæddur að Mountain, N. Dak., 17. okt. 1897. Foreldrar: Kristján Indriðason og Sigríður Brynjólfsdóttir Brynjólfssonar. 11. Rose Stefánsdóttir Borland, á Almenna sjúkrahúsinu í Winni- peg, 50 ára að aldri. Foreldrar: Stefán og Guðný Stephens. 15. Eiður Johnson, lengi bóndi í Piney, Man., á Almenna sjúkrahús- inu í Selkirk, Man., 57 ára gamalí. Fæddur að Víkingavatni í Suður-Þingeyjarsýslu, sonur Jósefs Jónssonar og Guðrúnar Kristjánsdóttur. Kom með þeim vestur um haf 1890. 15. Friðrik Valdemar Erlendson, að heimili sínu í grennd við Hen- sel, N. Dak. Fæddur á Akureyri 16. sept. 1885 og kom til Vesturheims barnungur með foreldrum sínum, Jóhanni Erl- endson og Sigurbjörgu Guðlaugsdóttur. Átti ávalt heima í N. Dakota. 18. Iielgi Thorlákson, að heimili Steingríms sonar síns í Cavalier, N. Dak. Fæddur 7. apríl 1857 í Víðinesi á Fossárdal i Beru- neshreppi í Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Þorlákur Ásmundsson og Þórunn Steingrímsdóttir. Kom til Vesturheims 1883 og hafði átt heima í Akra-byggðinni í N. Dak. fram á síðustu ár. 20. Kristín Björnsson, kona Stefáns trésmiðs Björnssonar í Selkirk, á Almenna sjúkrahúsinu þar. Fædd 21. des. 1862 að Meiða- stöðum í Garði í Gullþringusýslu. Foreldrar: Árni Þorvaldsson hreppsstjóri á Innra-Hólmi og Sólveig Þórðardóttir. Kom vest- ur um haf með manni sínurn 1886. -0. Sophia Florence Austfjörð, að heimili stjúpmóður sinnar, Mrs. Björn J. Austfjörð, í Hensel, N. Dak. Fædd þar í grennd 29.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.