Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 43

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 43
ALMANAK 43 dóttur Guðmundar frá Tóarseli; þau búa vestur við Kyrr- ahaf. Gunnlaugur dó víst fyrir aldamót, en Lukka eldri fór með börn sín og stjúpdóttur til Winnipeg; og þar hafa þau aukið kyn sitt. Lukka dó í Winnipeg 1916. Sumarið 1887 fór líka vestur frá Bjargi á Gilsárstekk Guðjón Jónsson hins ríka, sem áður er um getið, með konu sína Arnleifu Gunnlaugsdóttur og tvær dætur. Þau fluttu á vit frændfólksins í Argyle. Hann var fæddur á Skriðu 1847, en dó 1920. Arnleif dó 1929 85 ára gömul. Með Guðjóni fór líka svili hans, Sveinn Björgólfsson. með konu sína Þorbjörgu Gunnlaugsdóttur, systur Arn- leifar, og fjögur börn: Ingibjörgu (dáin), Björgólf, Þór- unni og Gunnlaug. Þau Sveinn og Þorbjörg höfðu búið um stund á Gilsárstekk, áður þau færu vestur; þau fóru líka til Argyle. Sveinn dó þar 1921, þá 87 ára, en Þorbjörg 1925. Ekki er ólíklegt, að Ragnheiður Friðfinnsdóttir frá Þorvaldstöðum hafi orðið þessum hóp samferða vestur til föður síns, Friðfinns Jónssonar, bónda í Argyle. Hún er talin hafa komið vestur 1887. 33) Loks hefur víst farið með þessum hóp Sigurður Jónas- son frá Höskuldsstöðum, sonur Jónasar Jónssonar, sem getið er meðal fyrstu vesturfaranna hér að framan. Hvert hann fór veit eg ekki, ef til vill til föður síns í Omaha. Árið eftir hið mikla útflutningsár fóru enn nokkrir Breiðdælir vestur. Jóhanna Antoníusardóttir frá Ásunnarstöðum fór vorið 1888 vestur um haf. Bóndi hennar Þorsteinn Eiríks- son hafði dáið áður um veturinn. Hún fór með þrjár dætur þeirra og einn dreng, Eirík, sem Þorsteinn átti, til Nýja Islands á vit við foreldra sína, er þar bjuggu þá. Faðir hennar var Antoníus Eiríksson frá Steinaborg á Berufjarðarströnd; hann hafði flutt til Nýja Islands 1879 33) ÓSTh. 1939, 42-43.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.