Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 41

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 41
ALMANAK 41 komið til Ameríku 1883 og numið land við Akra, N. Dak- ota, en farið síðan til Siglunessbyggðar við Manitoba- vatn. 32) Má ártalið vera rétt, ef það á við landnám þeirra við Akra; annars er það rangt. Þau áttu einhver börn, fædd heima. Guðmundur dó að Lundar 1934, og Guðrún dóttir hans að Vogar 1938. Þess er áður getið, að Guðmundur Arnbjörnsson Is- berg átti Ólafíu dóttur Guðmundar Finnbogasonar og fór með tengdaforeldrum sínum vestur um haf. Með Guðmundi kom líka vestur um haf Valgerður systir hans, ekkja Jóhannesar Gunnlaugssonar í Flögu. Eftir lát hans hafði hún búið í Flögu þar til 1885; þá fór hún að Þorgrímsstöðum til bróður síns og hafði með sér Þorfinn, son sinn, en þau Jón og Helga fóru þá að Hösk- uldsstöðum og Kristbjörg fór til Brynjólfs Þórarinssonar og Sigurveigar Gunnarsdóttur á Brekku í Fljótsdal. Sig- urveig og Kristbjörg voru þremenningar, því Finnbogi, afi Kristbjargar, og Bergþóra, amma Sigurveigar, voru systkini. En Sigurveig var föðursystir Gunnars sagna- skálds Gunnarssonar. Valgerður Finnbogadóttir fór vestur með þrjú börn sín: Þorfinn, Jón og Helgu sumarið 1887; Kristbjörg fór ekki vestur fyrr en sumarið 1892. Þetta fólk lenti allt til Argyle eða til Baldur, Man. Valgerður dó í Argyle hjá Brynjólfi Gunnlaugssyni, mági sínum. Þorfinnur Jóhannesson átti Karolínu Rannveigu, syst- urdóttur Hóseasar í Jórvík. Börn þeirra, er lifðu, voru: Jóhannes, Andrea, Valgerður, Ingólfur, Kristrós Helga, Óli, Valgerður, Jónína Marta, Finnbogi og Bryndór. Margt af þessum systkinum giftist og kvað eiga 26 börn og 2 barnabörn. Þorfinnur dó vorið 1944 81 árs að aldri. Helga Jóhannesdóttir var gift Bimi Runólfssvni frá Þorvaldsstöðum í Skriðdal. Hún dó barnlaus vorið 1944 nær 78 ára að aldri. 32) Sbr. og ÓSTh. 1912, 82.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.