Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 105

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 105
ALMANAK 105 syni og Sigríði Þorkelsdóttur. Fluttist nieð þeim til Nýja Skot- lands í Canada 1875 og síðar til íslenzku byggðarinnar í N. Dakota. 16. Þórunn Einarsdóttir Tait, ekkja Magnúsar Teitssonar (Tait, d. 1936), að heimili sonar síns Leonard Tait og konu hans í Miami, Florida, í Bandarikjunum. Fædd 23. maí 1874 að Kampsfelli í Eyjafirði. Foreldrar: Einar Jóhannesson og Guð- rún Abrahamsdóttir. Fluttist með þeim til Ameríku 1883. 18. Jarðprúður Aðalheiður Eyjólfsson, kona Magnúsar Eyjólfssonar í Riverton, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd 17. des. 1890 að Akra, N. Dak. Foreldrar: Jón Jónsson East- mann, frá Bót í Hróarstungu í Siður-Múlasýslu og Guðlaug Halldórsdóttir frá Egilsstöðum á Völlum. 23. Guðbjörg Jónsdóttir, ekkja Kristjáns Benediktssonar skálds og rithöfundar (látinn fyrir eitthvað 20 árum), að heimili dóttur sinnar í Edmonton, Alta. Ættuð frá Víðirhóli á Hólsfjöllum, 74 ára að aldri. 28. Jón Sigfússon Gillis, að heimili sínu í Brown, Man. Fæddur að Völlum í Hólmi í Skagafirði 19. júlí 1864. Foreldrar: Sigfús Gíslason og Rannveig Árnadóttir. Kom með þeim til Ameríku 1876. Landnámsmaður í Brown-nýlendunni og tók mikinn þátt í félagsmálum og opinberum störfum. 30. Anna Lovísa Hogan Kristjánsson, ekkja Kristjáns Sigurðsson- ar Kristjánssonar (d. 1938), á sjúkrahús. í Wadena, Sask. Fædd að Mountain, N. Dak., 23. marz 1888. Foreldrar: Lars Hogan, af norskum ættum, og Sigrún dóttir Björns prests Péturssonar, alsystir Dr. Ólafs Björnssonar og þeirra systkina. Fluttist með foreldrum sínum til Vatnabyggða í Sask. 1904. APRIL 1944 1. Haraldur Maríus Anderson, að heimili sínu við Winnipeg Beach, Man. Fæddur í Mikley, Man., 2. nóv. 1877. Foreldrar: Guðmundur Daníelsson (Anderson) og Guðrún Þórðardóttir. Hafði um 40 ár verið kaupmaður að Winnipeg Beach. 9. Guðmundur Arnbjörnsson Isfeld, að heimili sínu að Lundav, Man. Fæddur 4. apríl 1858 að Ytri-Kleif í Breiðdal í Suður- Múlasýslu. Foreldrar: Arnbjörn Sigmundsson og Guðný Erl- endsdóttir. Fluttist vestur um haf með eftirlifandi ekkju sinni, Ólafíu Guðmundsdóttur, árið 1887. Námu land í Siglunesbyggð 1895. 19. Gísli Sigurbjartur Johnson vélaformaður, af slysförum í Fav- ourable Lake, Ont. Fæddur 7. apríl 1898 í Pembina, N. Dak. Foreldrar: Guðmundur Guðmundsson og Anna Guðmunds- dóttir. Ólst upp hjá Metúsalem Jónsson og Ásu Einarsdóttur og flutti með þeim til Nýja Islands eftir aldamótin. 19. William Alfred Albert, á skrifstofu sinni í Seattle, Wash. Fæddur í Winnipeg 30. júlí 1887. Foreldrar: Kristján Albert og kona hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.