Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 98
MANNALÁT DESEMBER 1942 11. Sigríður Jónsdóttir Helgason, ekkja Árna Helgasonar land- nánismanns við Marshland, Man. Fædd 10. sept. 1854 að Saur- bæ í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Jón Símonarson og Signý kona hans. Fluttist til Ameríku 1890. JÚLl 1943 25. Sigurlaug Einarsdóttir, ekkja Björns Einarssonar frá Núps- kötlu á Melrakkasléttu (d. 1933), í Baldur, Man. Fædd í Kolla- víkurseli í Þistilfirði 13. nóv. 1865. Foreldrar: Einar Benjamíns- son og Ása Benjamínsdóttir. Hafði átt heima í Argyle-byggð síðan nálægt aldamótum, en áður í N. Dak. ÁGÚST 1943 15. Jóhannes J. Stefánsson, á sjúkrahúsi í Wadena, Sask. Fæddur 25. júní 1867 að Kroppi í Eyjafirði. Foreldrar: Jóhann Stefáns- son og Ingibjörg Jóhannesdóttir Fluttist til Canada með for- eldrum sínum 1876. Albróðir dr. Vilhjálms Stefánssonar og þeirra systkina. SEPTEMBER 1943 7. Jón Ingvar Ármann, frá Bismarck, N. Dak. Fæddur í Grafton, N. Dak., 13. maí 1895. Foreldrar: Guðjón Jónsson Ármann frá Iðu í Biskupstungum í Árnessýslu og Sigríður Jónsdóttir frá Kóreksstaðagerði í Hjaltastaðaþinghá. 17. Sigríður Ólína Stephanson, kona Tlior Stephanson, í Winni- pegosis, Man. Fædd 15. febr. 1866. Foreldrar: Jóhann Magnús- son frá Bás í Öxnadal og fyrri kona hans Jakobína Pétursdóttir frá Stóru-Laugum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu. 22. Steinunn Berg, ekkja Halldórs Jónssonar Bergþórssonar (d. 1915), að heimili Árna Björnsson og konu hans í Baldur, Man. Fædd að Efraskarði í Melaprestakalli i Borgarfjarðarsýslu 8. júní 1855. Foreldrar: Andrés Sigurðsson og Ingibjörg Björns- dóttir. Kom vestur um haf 1893 OKTÓBER 1943 17. Guðríður Stefanía Erikson, kona Guðjóns Jónssonar Erikson, að heimili sínu að Lundar, Man. Fædd 19. jan. 1899 í Álfta- vatnsbyggð í Man. Foreldrar: Pétur Runólfsson frá Hrollaugs- stöðum í Hjaltastaðaþinghá og Pálína Björnsdóttir frá Hnit- björgum í Jökulsárhlíð, en þau voru meðal fyrstu landnema í nefndri byggð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.