Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 98
MANNALÁT
DESEMBER 1942
11. Sigríður Jónsdóttir Helgason, ekkja Árna Helgasonar land-
nánismanns við Marshland, Man. Fædd 10. sept. 1854 að Saur-
bæ í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar: Jón Símonarson og Signý
kona hans. Fluttist til Ameríku 1890.
JÚLl 1943
25. Sigurlaug Einarsdóttir, ekkja Björns Einarssonar frá Núps-
kötlu á Melrakkasléttu (d. 1933), í Baldur, Man. Fædd í Kolla-
víkurseli í Þistilfirði 13. nóv. 1865. Foreldrar: Einar Benjamíns-
son og Ása Benjamínsdóttir. Hafði átt heima í Argyle-byggð
síðan nálægt aldamótum, en áður í N. Dak.
ÁGÚST 1943
15. Jóhannes J. Stefánsson, á sjúkrahúsi í Wadena, Sask. Fæddur
25. júní 1867 að Kroppi í Eyjafirði. Foreldrar: Jóhann Stefáns-
son og Ingibjörg Jóhannesdóttir Fluttist til Canada með for-
eldrum sínum 1876. Albróðir dr. Vilhjálms Stefánssonar og
þeirra systkina.
SEPTEMBER 1943
7. Jón Ingvar Ármann, frá Bismarck, N. Dak. Fæddur í Grafton,
N. Dak., 13. maí 1895. Foreldrar: Guðjón Jónsson Ármann
frá Iðu í Biskupstungum í Árnessýslu og Sigríður Jónsdóttir
frá Kóreksstaðagerði í Hjaltastaðaþinghá.
17. Sigríður Ólína Stephanson, kona Tlior Stephanson, í Winni-
pegosis, Man. Fædd 15. febr. 1866. Foreldrar: Jóhann Magnús-
son frá Bás í Öxnadal og fyrri kona hans Jakobína Pétursdóttir
frá Stóru-Laugum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu.
22. Steinunn Berg, ekkja Halldórs Jónssonar Bergþórssonar (d.
1915), að heimili Árna Björnsson og konu hans í Baldur, Man.
Fædd að Efraskarði í Melaprestakalli i Borgarfjarðarsýslu 8.
júní 1855. Foreldrar: Andrés Sigurðsson og Ingibjörg Björns-
dóttir. Kom vestur um haf 1893
OKTÓBER 1943
17. Guðríður Stefanía Erikson, kona Guðjóns Jónssonar Erikson,
að heimili sínu að Lundar, Man. Fædd 19. jan. 1899 í Álfta-
vatnsbyggð í Man. Foreldrar: Pétur Runólfsson frá Hrollaugs-
stöðum í Hjaltastaðaþinghá og Pálína Björnsdóttir frá Hnit-
björgum í Jökulsárhlíð, en þau voru meðal fyrstu landnema í
nefndri byggð.