Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 40
40 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Michigan 36 ára.) Guðmundur Arnbjömsson Isberg var fæddur á Ytri-Kleif 1858; giftist 1878 Ólafíu dóttur Guðm- undar Finnbogasonar á Þorgrímsstöðum og fór með þeim hjónum til Ameríku 1887. Hann dó 1944.” Þá er komið að vesturför stórhópsins 1887. Það voru eigi aðeins Breiðdælingar, sem þá flykktust vestur um haf, heldur var alveg óvenjulegur brottfararhugur í mönn- um um land allt og olli því hallæri, sem geysað hafði þá síðustu tvö árin. Má lesa um það í Sögu Vestur Islendinga (I, 127 o. n.). Þótt merkilegt væri, heyrði eg gamla menn aldrei tala um þetta hallæri, þótt þeir töluðu oft um frosta- veturinn 1881—82. En nú skulu taldir þeir, er fóru vestur árið (sumarið) 1887. Einar Eiríksson, bróðir Gísla, er vestur fór frá Þor- grímsstöðum 1878, hafði ætlað að verða bróður sínum samferða þá, en varð að setjast aftur sökurn þess, að þeir, sem keyptu bú hans, gátu ekki staðið í skílum. Á næstu árum bjó hann á hverjum bænum eftir annan: Jórvík- urstekk, Innri-Kleif, Þorvaldsstöðum og Hóli, og þaðan fór hann með konu sinni, Helgu Marteinsdóttur frá Skrið- ustekk vestur um haf 1887. Þau lentu til N. Dakota, þar var þá fyrir Gísli bróðir hans, og námu land við Akra. 29) Þar dó Helga 1903, en Einar lenti á endanum til Mozart, Sask. 30) Þar dó hann 1917. Guðmundur Finnbogason var fæddur að Víðilæk í Skriðdal 1842. Hann var bróðir hins nafnkunna Jóns Finnbogasonar, og Valgerðar systur þeirra verður hér enn getið. Guðmundur fluttist að Þorgrímsstöðum, þegar Gisli fór til Ameríku (1878) og kvæntist Guðlaugu Eiríks- dóttur (f. 1842), systur þeirra Þorgrímsstaðabræðra. Þau fóru vestur 1887. Thorstína Jackson segir, 31) að þau hafi 29) ThJ. SNDak. 176 telur Einar rétt á eftir Gísla bróður lians, en veit ekki skyldleik þeirra. 30) ÓSTh. 1912, 82. 31) ThJ. SNDak. 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.