Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 36

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 36
36 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Helga Þorvarðardóttir frá Höskuldsstöðum, Gíslasonar bónda í Njarðvík, Halldórssonar prests á Desjarmýri, Gíslasonar prests á sama stað, Gíslasonar lögsagnara Eiríkssonar bónda á Höskuldstöðum, Jónssonar prests á Hofi í Álftafirði, Einarssonar prests á Eydölum Sigurðs- sonar. Þau Gunnlaugur og Helga í Flögu áttu 18 börn, en af þeim lifðu: Jóhannes bóndi í Flögu (d. 1876), átti Val- gerði Finnbögadóttur; Kristín, gift Guðmundi Marteins- syni frá Skriðustekk; Þorvarður átti Pálínu fyrir konu (þeirra dóttir Helga Eyjólfína, móðir Guðnýjar Jónasar- dóttur á Þorvaldsstöðum); Helgi, kvæntur Sigríði Gísla- dóttur frá Krossgerði; Vilborg, átti Halldór Einarsson Guðmundssonar frá Stóra-Steinsvaði; Einar, átti Mar- gréti Jónsdóttur prests frá Klyppstað (þeirra sonur sá, er þetta skrifar); Sigríður, átti Þórð Þorláksson. Brynjólfur Gunnlaugsson átti Halldóru Sigvaldadótt- ur (f. 1856) frá Presthvammi í Reykjadal; kynntist hann henni í Jórvík hjá Hóseasi, móðurbróður hennar. Þar var þá líka Jósep bróðir hennar. Þau Brynjólfur og Halldóra giftust og voru tvö ár í vinnumennsku í Höskuldsstaða- seli, áttu þar fyrsta barnið Sigvalda og fóru þaðan vest- ur. Með þeim fór Jósep Walter, bróðir hennar og Vilborg, systir Brynjólfs. Þau komu 1878 til Marklands og settust þar að fyrst. Þaðan fóru þau vestur til Winnipeg 1881 eða 1882 og þaðan til Argyle 1883. 20) Þau Brynjólfur og Halldóra áttu 12 börn,—þar af eru sjö á lífi,—og 20 barna- börn. Brynjólfur dó 1914, en Halldóra 1941. Vilborg Gunnlaugsdóttir fór til N. Dakota og giftist þar Halldóri Einarssyni frá Egilsseli, Guðmundssonar frá Stóra-Steinsvaði í Hjaltastaðaþinghá. Þau áttu þrjú börn. Þau hjón bjuggu í Álftavatnsbyggð nálægt Otto og Lund- ar í Manitoba. 21) Þar dó Vilborg 1929. 20) ÓSTh. 1900, 53. 1901, 30. 21) ThJ. Frá austri til vesturs, 147.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.