Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 85
ALMANAK 85 ætíð gengið sigri hrósandi af hólmi. Sat liann í 17 ár samfleytt sem sveitarráðsmaður eða þar til hann haustið 1943 var kosinn oddviti (Reeve) gagnsóknarlaust. Gunn- ar J. Ólafson er ágætur drengur eins og hann á kyn til í báðar ættir, og nýtur almennra vinsælda bæði meðal land sinna, sem og meðal hérlendra manna, hann hefur aldrei sótt eftir embættum, en hann hefur í öllu tilliti verið ósérhlífinn, og ætíð reiðubúinn að taka byrðar sér á herðar, þegar mannfélagið hefur krafist þess. Síðan 1909 hefur heimili Gunnars verið í hinum fagra Assiniboia árdal 14 mílur norðaustur frá Glenboro á heimilisréttarlandi Péturs Pálssonar en það land nam hann laust eftir 1890, og bjó þar til 1909 að hann brá búi, og þá fluttu foreldrar Gunnars þangað. Átti Gunnar oft erfitt afstöðu að sinna starfi sínu sem sveitarráðsmaður svo langt af alfaraleið sérstaklega á vetrum er snjór var yfir alt, og vegir ófærir, mátti hann oft bíta á jaxlinn í 40 gr. frosti fyrir neðan 0 á Fahrenheit, og stundum í stórhríðarbyljum, en það kom honum að góðu haldi að hann ólst upp við hörkuveður um sléttur og skóga bygð- arinnar oft illa búinn eins og títt var á fyrri árum,—var það alls ekki óalgengt að menn væru úti allann daginn í hörkuveðrum án þess að hafa loðhempur eða yfirhafnir— aðeins þeir sem sjálfir hafa reynt það geta gjört sér grein fyrir því hvað það var að vera úti í vetrarhörkunum í Manitoba illa klæddir og stundum hungraðir dag eftir dag, en það hleypti hita í blóðið og stælti viljann. Sýndi Gunnar jafnan karlmannslund og manndáð án yfirlætis. Nú hefur Gunnar flutt burt úr sínum gömlu átthög- um í Hólabygðinni. Keypti hann kosta bújörð við vestur takmörk Glenboro bæjar og þangað flutti hann í ár, og er hann nú betur settur að sinna málum sveitarinnar, er hann löngu búinn að vinna fyrir því að fá betri afstöðu og njóta meiri lífsþæginda er árin færast yfir hann. Kona Gunnars er Emily Johnson frá Grand Forks,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.