Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 64
64 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: nýlendunni og var bæði gagnkunnugur Jóni og æfiferli hans og lífinu í nýlendunni á landnámsárunum þar, enda bregður frásögn dr. Björns, jafnhliða lýsingunni á tón- skáldinu, upp glöggri mynd af menningarlegum áhuga- málum nýlendubúa. Af þeim ástæðum samanlögðum, og einnig vegna hins, að þessi prýðilega grein dr. Björns mun nú í fárra höndum, er hún tekin hér upp í heild sinni: “Jón Friðfinnson er maður vaxinn á vortíð íslenzku nýlendunnar í Canada. Kynstofninn, handan hafs, aust- firzk bændaætt. Frjóanginn, uppstunginn úr móðurmold, fluttur, endurgræddur í nýrri álfu. Frjómagn nýgræð- ingsins, loft hans og sól, nýlendulífið harða, glaða, frjálsa. Fóstra Jóns, Argyle-byggð, var bráðþorska. Nýlend- ingar þar stórhuga, stórvirkir, stórlyndir. Á voröld ný- lendunnar óx þar skrúðgresi mannvits, bókvísi og hug- smíða. Á daginn var unnið á ökrunum; á kvöldin lesið og sungið í kofunum. En þröngum takmörkum bundin var framgirni frumbúanna í Argyle. Af þessum rótum er Jóns Friðfinnsson runninn. 1 æsku bar Jón af leikbræðnum sínum að afli og áræði. Snemma var hann áhlaupamaður til vinnu, og fyrri öðrum ungum mönnum fór hann til höfuðborgar að afla fjár og frama. Var að glæsilegri, er heim kom aftur, og hæfari til stórræða. Er á leið uppvaxtar-árin gerðist Jón áhugamaður um andleg efni. Leitaði hann huga sínum svölunar í andlegu samneyti við sér eldri menn, þá er fróðastir voru og áttu yfir nokkurum bókaforða að ráða. 1 þann tíð voru í Argyle nokkurir skáldmæltir gáfumenn. Við þá lagði Jón Frið- finnsson lag sitt. Fer þá fyrst að bera á listhneigð hans. Hann lærði ótal þeirra utanbókar. Þeim á hann sem lista- maður líf sitt að þakka. En Ijóðin fullnægðu ekki Jóni, nema svo að þau fái hljóma. Það verður honum heilög ástriða að semja lög við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.