Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 52

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 52
52 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: björg 1911, en Hóseas 1917. Nutu þau í ellinni mjög hjukr- unar Ingibjargar dóttur sinnar; en eftir dauða þeirra hefur hún helst verið hjá Hóseasi bróður sínum. Þeir mágar Hóseas og Jóhannes búa ekki alllangt hver frá öðrum. Þau Guðríður og Jóhann bjuggu í Winnipeg og dóu þar bæði, hann 1925, hún 1940. Tvær dætur Þorbjargar, Guðbjörg og Petra eru nú giftar konur í Boston, og víðar hafa þessi barnabörn farið, þótt mörg séu enn heima í Vatnabyggðum. Sama árið og Hóseasarfólkið (1903) fór líka vestur um haf Guðmundur Þórðarson (f. 1863) frá Tóarseli. For- eldrar hans voru Þórður Guðmundsson (frá Ketilsstöðum á Völlum) og Guðný Erlendsdóttir frá Innri-Kleif. Hann hafði gengið á búnaðarskólann á Eiðum (líklega fyrstur Breiðdæla) og kvænst Björgu Guðmundsdóttur. Hann fór með konu og átta börn til Cavalier, N. Dakota; þau fóru síðan vestur á Kyrrahafsströnd. 44) Hann dó í Piney 1936. Hér má enn geta þess, að 1903 fór líka vestur um haf Árni Torfason “af Kleifarætt” í Breiðdal. En hann hafði farið úr Breiðdal ekki seinna en 1884, er hann kvæntist Guðrúnu Sigríði Hákonardóttur Espólín. Þau bjuggu á Brimnesi þar til þau fóru vestur um haf; settust þá að í Argyle, en fóru tveim árum síðar til Elfros, Sask. 45) VIII. Telja má, að vesturferðum Breiðdæla sé lokið með árinu 1903. Síðan veit eg ekki til, að aðrir hafi fluttst vestur um haf heldur en Hlíf Pétursdóttir frá Eydölum og sá, sem þessar línur ritar. Hlíf var dóttir sr. Péturs Þorsteinssonar prests á Ev- dölum og konu hans, Hlífar Bogadóttur, sem á sinni tíð mun hafa verið fegurst prestkona á landinu. Hún var ættuð af Breiðafirði. Þau áttu margt barna: Þorstein (dá- 44) ÓSTh. 1934, 42. 45) ÓSTh. 1927, 15.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.