Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Side 100
100 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: mundsson og Rósa Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf til Minne- otaárið 1879. 28. Jóhanna Abrahamson, á sjúkrahúsi í Brandon, Man., 66 ára að aldri. 31. Vilborg Þorsteinsdóttir, að heimili systurdóttur sinnar, Mrs. F. Líndal, í Winnipeg. Fædd á Vatnsenda í Skorardal í Borgar- fjarðarsýslu 15. okt. 1854. Foreldrar: Þorsteinn Þorsteinsson og Þóra Oddsdóttir. Fluttist til Vesturheims 1890. JANÚAR 1944 3. Sigurlaug Salómon, kona John B. Salómon, frá Pt. Roberts, Wash., að heimili sínu í Anacortis, Wash. Fædd að Garðar, N. Dak.,7. sept. 1887. Foreldrar: Þorsteinn Þ. Líndal og Sigríð- ur Bjarnadóttir, og fluttist með þeim til Blaine, Wash., 1902. 5. Einar Einarsson, að heimili Mr. og Mrs. Jakob Hall, í grennd við Garðar, N. Dak. Fæddur að Kleif í Breiðdal í Suður-Múla- sýslu árið 1850. Flutti með konu sinni Þórunni Þorbergsdóttur (d. 1939), og börnum, til Canada árið 1912, en stuttu síðar til Garðar byggðar og átti þar heima ávalt síðan. 11. Bergsteinn B. Mýrdal frá Glenboro, Man., á Almenna sjúkra- húsinu í Brandon, Man. Fæddur í Mýrdal í nóvembermánuði 1882. Foreldrar: Bergur Gunnarsson Mýrdal og Steinunn Þorkelsdóttir frá Hryggjum. Kom til Vesturheims 1902. 11. Elín Þorsteinsdóttir, kona Jóns Eiríkssonar að Lundar, Man., að heimili sínu. 11. Magnús Jósepsson, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. J. T. Johnson, í Blaine, Wash. Fæddur 12. okt. 1855 að skarði í Haukadal í Dalasýslu. Foreldrar: Jósep Halls- son og Rósa Magnúsdóttir, bæði ættuð úr Dölurn vestur. Flutt- ist vestur um haf með konu sinni Steinunni Ólafsdóttur (d. 1940) árið 1883; bjuggu fyrst í 12 ár í N. Dak., síðan 9 ár í Roseau-nýlendunni í Minnesota og eftir það í Blaine. Áhuga- maður um kirkjumál og önnur félagsmál. 11. Ósk Ingibjörg Jónasson, kona Klemens Guðmundssonar Jónas- sonar, trésmiðs, að heimili sonar síns, Jacobs Jónasson, í grennd við Selkirk, Man. Fædd 5. ágúst 1855. Foreldrar: Jón Jónsson prests í Otrardal við Arnarfjörð og Oddný Jónsdóttir. Fluttist til Canada með manni sínum 1886 og áttu þau lengstum heima í Selkirk. 15. Elín Petrea Þiðriksson, ekkja Alberts Þiðriksson landnáms- manns í Víðines-byggð í Nýja-fslandi (d. 1916), að heimili þeirra. Fædd 10. okt. 1851 að Hofi í Svarfaðardal í Eyjafjarð- arsýslu. Foreldrar: Pétur Guðlaugsson, síðast bóndi á Mikla- hóli í Skagafirði (d. 1893) og Anna Kristjánsdóttir, ættuð úr Bárðardal í Þingeyjarsýslu. Fluttist \'estur um haf í Víðnes byggð með manni sínum 1876. 15. Helgi Marteinsson smiður, að heimili sínu í East Kildonan,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.