Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 110

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Page 110
110 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Fæddur 2. nóv. 1901 að Brekku 1 Lóni í Austur-Skaftafells- sýslu. Foreldrar: Bjarni Sigurðsson og Björg kona hans. Flutt- ist barnungur með foreldrum sínum til Canada. 21. Oscar Guðmundur Thorwaldson, að heimili sínu að Oak Point, Man. Fæddur í Winnipeg 10. ágúst 1901. 25. Gróa Ridley, að heimili dóttur sinnar í St. James, Man. Fædd á Islandi 1868 og kom til Canada 25 ára gömul. 28. Guðfinna Sveinsdóttir Johnson, ekkja Kristjáns Jónssonar (d. 1919), á Almenna sjúkrahúsinu í Red Deer, Alta. Fædd 10. ágúst 1863 á Kirkjubóli í Fáskrúðsfirði í Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Sveinn Árnason og Ingibjörg Björnsdóttir. Kom vestur um haf snemma á árum. (Smbr. þátt bróður hennar Árna Sveinssonar, í Alm. O. S. Th. 1939). SEPTEMBER 1944 2. Sigurður Bjarnason, að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur að Arnarstapa í Borgarfirði í Mýrasýslu 27. apríl 1869. Foreldrar: Bjarni Sigurðsson og Margrét Ólafsdóttir. Fluttist vestur um haf 1901. 7. Jónas Kristján Jónasson, að heimili sínu í Winnipeg, 82 ára að aldri. Skagfirðingur að ætt og uppruna, sonur Jónasar Jónsson- ar og Kristjönu konu hans í Hróarsdal. Fluttist vestur um haf 1883. Landnemi i N. Dak. og í Siglunesbyggð í Manitoba, þar sem hann átti lengstum heima. Forystumaður í sveitarmálum. 9. Inga Thorlaksson, ekkja Bjarna Thorláksson frá Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði, að heimili sínu i Calgary, Alt., 79 ára að aldri. Alsystir dr. Vilhj. Stefánssonar og þeirra systkina. (Um ætt hennar, sjá dánarminningu Jóhannesar bróður hennar 15. ágúst 1943 hér að ofan). 10. Landnámsmaðurinn Jón Goodman, í Glenboro, Man. Elsti maður þar í byggð, f. 24. marz 1848 að Nesi í Aðaldal í Þing- eyjarsýslu. Foreldrar: Guðmundur Gislason og Sigríður Jóns- dóttir. Kom vestur um haf 1874. (Sjá grein G. J. Oleson um hann i Almanaki O. S. Th. 1941). 16. Sigurlaug Þorsteinsdóttir Einarsson, kona Jóhannesar Einars- sonar, að heimili dóttur sinnar í Calder, Sask., háöldruð. Kom vestur um haf með manni sínum 1889. (Sjá grein Richards Beck um þau hjónin, Alm. O. S. Th. 1944). 23. Sigríður Ingibjörg Jackson frá Elfros, Sask., ekkja Eymundar Jackson (d. 1923), á sjúkrahúsinu í Wadena, Sask. Fædd í Winnipeg 6. ágúst 1890. Foreldrar: Eiríkur búfræðingur Sum- arliðason, ættaður úr Borgarfirði syðra, og Þorbjörg Jónsdóttir. OKTÓBER 1944 4. Thorvaldur Bergsveinn Johnson, á King George sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur 13. febr. 1904 að Arnesi, Man. Foreldrar: Sigurjón Johnson (Jónsson), ættaður frá Laugaseli í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu, og Guðrún Þorvaldsdóttir Þorvalds- sonar frá Ytri-IIofdölum í Skagafirði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.