Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 107
ALMANAK 107 Sound í Ontario-fylki í Canada árið 1883. Foreldrar: Robert Thomson, Canadamaður af skozkum ættum, og Josephine Baldwin, dóttir Baldvins Helgasonar frá Skútustöðum við Mývatn og Soffíu Jósafatsdóttur frá Stóru-Ásgeirsa í Víðidal í Húnavatnssýslu. Kunn menta og ræðukona. 8. Magnús Kristjánsson kaupmaður, að heimili sínu að Lundar, Man. Áður póstmeistari að Otto, Man., sonur Kristjáns Sigurðs- sonar, er var einn af þrem fyrstu landnámsmönnum í Grunna- vatnsbyggð. 8. Björn Sæmudsson Líndal, að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur 8. sept. 1851 á Gautshamri við Steingrímsfjörð í Strandasýslu. Foreldrar: Sæmundur Björnsson og Guðrún Bjarnadóttir. Flutt- ist vestur um haf 1878 og settist fyrst að í Minneota, Minn. Landnemi við Markland í Grunnavatnsbyggð 1890 og póst- afgreiðslumaður þar árum saman. 9. Dr. Matthías J. Matthíasson tannlæknir, í Randolph, Wiscon- sin, í Bandaríkjunum. Fæddur i ‘Garðar-byggð í N. Dak. 30. okt. 1901. Foreldrar: Jón Matthíasson og Stefanía Kristins- dóttir. Stundaði nám á rikisháskólanum i N. Dak., læknaskól- anum í Winnipeg, og útskrifaðist í tannlækningum með ágæt- iseinkunn af Marquette University i Milwaukee, Wis., vorið 1934. 17. Þórarinn Pétursson, í Winnipeg. Bóndi á Gimsum fyrir norðan Gimli, Man., 45 ára að aldri. 25. Björg Guðmundsdóttir Johnson ekkja Daða Johnson (d. 1935), að heimili Mr. og Mrs. Oliver Heygaard í grennd við Garðar, N. Dak., 82 ára að aldri. Foreldrar: Guðmundur Jónsson og Sigríður kona hans, er bjuggu að Kleif á Skagaströnd. Hafði dvalið nálega 60 ár vestan hafs. JÚNl 1944 9. Jón Jónsson, að heimili sínu að Baldur Manitoba. Ættaður frá Spágilsstöðum í Dalasýslu og var 83 ára að aldri. Kom til Vesturheims 1887 og átti jafnan heima í Argyle-nýlendunni. 12. Olga Sigurey Johnson, kona Alexander Archibald Johnson, að heimili sínu að Lundar, Man., 29 ára að aldri. Fædd í Arborg Man., dóttir Guðjóns Johnson og konu hans þar í bæ. 20. Dr. Brandur J. Brandson, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fæddur 1. júní 1874 að Fremribrekku i Dalasýslu. Foreldrar: Jón Brandsson frá Ilvoli í Dalasýslu og Margrét Guðbrands- dóttir frá Hvítadal. Fluttist fjögra ára gamall vestur um haf með foreldrum sínum til Minneota, en þaðan tveim árum síðar til N. Dak. Víðkunnur og mikilsmetinn læknir og forystumaður í félagsmálum Islendinga vestan hafs. -0. Ingibjörg Walter, ekkja Jóseps Walter fyrrum ríkisþingmanns (d. 1933), að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. J- G. Hall, í grennd við Garðar, N. Dak. Fædd á Breiðabólstað í Vesturhópi 3. júlí 1861. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.