Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 31

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 31
ALMANAK 31 Hugsast gæti, að Guðbjörg Ámadóttir hefði orðið honum samferða að vitja unnusta síns. II. Vesturfarir hefjast úr Breiðdal fyrir alvöru árið 1876. Þá flytur þaðan Jón ríki Jónsson á Gilsárstekk með konu sína, Guðnýju Sigurðardóttur og eitthvað af börnum og skylduliði. Jón ríki var sonur Jóns bónda Guðmundsson- ar í Kelduskógum á Berufjarðarsti'önd og Guðrúnar, dóttur Guðmundar prests Skaftasonar í Berufirði. Guðný, kona Jóns ríka, var dóttir Sigurðar bónda Antoníusarson- ar á Skála. Þar á Skála kom upp hinn frægi draugur Skál- abrandur og fylgdi þessu fólki, sumir sögðu jafnvel vestur um haf. 6) Með Jóni ríka var a. m. k. dóttir hans Guðrún Helga, systurson hans og bróðurson konu hans, Sigurður Anton- íusson og ungur maður, Árni Sveinson frá Tungu í Fásk- rúðsfirði. 7) Þetta fólk fór fyrst til Nýja Islands, en síðan til Argyle (1882) og settist þar að. Þar giftust þau Árni og Guðrún og urðu nafnkunnir héraðshöfðingjar. 8) Guðjón, sonur Jóns, vildi ekki fara vestur með föður sínum, heldur byggði hann bæ á Bjargi (Gilsárstekk) og bjó þar, þangað til hann fór vestur um haf 1887. Ingibjörg Jónsdóttir kvað ekki hafa komið vestur fyrr en 1893. Hún giftist vestra Guðmundi Jónssyni úr Vopnafirði; þau bjuggu fyrst í Álftárdal, síðan í Winnipeg og síðast í Baldur, Argyle. 9) Var Guðrún Jónsdóttir frá Gilsárstekk gift Páli Guðnasyni í Vatnabyggð og Argyle ein af þessum systmm? 10) Ing- ibjörg Hóseasdóttir kannast ekki við hana, en hún nefnir tvær aðrar dætur Jóns ríka, Sigurbjörgu og Guðnýju. Segir hún allt þetta frændfólk hafi búið í Argyle. 6) Sigfús Sigfússon, Isl. Þjóðsögur og - sagnir III, 182 o. n. 7) Óðinn 1913, IX, 27. 8) ÓSTh. 1903, 96; 1939, 24; 1941, 66. 9) ÓSTh. 1923, 81. 10) ÓSTh. 1919, 39.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.