Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 35
ALMANAK 35 Eiríkssyni frá Þorgrímsstöðum, lengst bónda í Höskulds- staðaseli. Guðmundur Marteinsson átti fyrst Jóhönnu Guð- mundsdóttir frá Tóarseli, þá Kristínu Gunnlaugsdóttur frá Flögu og síðast Ingibjörgu Helgadóttur, ættaða úr Skagafirði. — Með fyrstu konunni átti hann eina dóttur, sem dó uppkomin. Með Kristínu Gunnlaugsdóttur frá Flögu (móðir hennar var Helga Þorvarðardóttir frá Hösk- uldsstöðum) átti hann tíu börn, en sjö lifðu: Helga Guðmundsdóttir, átti Bjarna Marteinsson, bróð- ur sr. Runólfs, systurson sr. Bergs Jónssonar í Vallanesi. Sjö börn þeirra eru á lífi og 19 barnabörn. Marteinn Guðmundsson, átti Kristbjörgu Jóhannes- dóttur, frænku sína, dóttur Jóhannesar Gunnlaugssonar frá Flögu. Antoníus Guðmundsson, átti Friðrikku Sigurðardótt- ur; þau eiga fjögur börn og sex barnabörn. Sigrún Guðmundsdóttir, er gift Oddleifi G. Oddleifs- syni; þau eiga fjögur börn. Kristborg Guðmundsdóttir, er gift Herbert McGilli- vary; þau eiga tvær dætur og fjögur barnabörn. Gunnlaugur Guðmundsson, er kvæntur Sigríði Kristj- ánsdóttur; þau eiga átta börn á lífi og 19 barnabörn. Einar Guðmundsson, átti Sigríði Baldvinsson; þau bjuggu við Hnausa; hann er dáinn. Með síðustu konunni, Ingibjörgu, átti Guðmundur Marteinsson Jón Edwin og Helga Daníel. Þau Guðmundur Marteinsson og Kristín settust að í Nýja Islandi, námu þar land í Garði í Fljótsbyggð, þegar vestur kom. Þar hafa og flestir afkomendur þeirra ílenst. Guðmundur dó 1921. 19) Brynjólfur Gunnlaugsson (f. 1847) frá Flögu var son Gunnlaugs bónda þar, Bjarnasonar bónda í Fagradal Árnasonar. Móðir Brynjólfs, kona Gunnlaugs í Flögu var 19) ThJ. Brot, 84; ÓSTh. 1933, 62.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.