Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 71

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Síða 71
ALMANAK 71 kvöðull að því, að Vatnabyggðin var setin af fslending- um, verður aldrei gleymt af núlifandi fólki. Ingimundi fénaðist vel í búskapnum, enda var konan hin stjórnsamasta og þrekmikil að allri vinnu. Ekki var það ósjaldan, að nýbyggjarar voru í fjárþröng, og var þá leitað til Ingimundar. Eg var einn af þeim, og fór með hálfum huga til fébónarinnar, en Ingimundur tók mér með mestu alúð og sagðist ætla að sjá til, og bauð mér inn að drekka kaffi með sér. Þegar inn kom, spyr hann konu sína, hvort að hægt sé að lána mér $90.00. Hún kvaðst halda það, stendur upp um leið, og kemur von bráður með peningana. Ekki var spurt að, hvenær eg myndi borga, eða hvort eg vildi gera skuldbindingar- skilmála. Eg fór heim með peningana og borgaði skuld mína. Á þessu má sjá, að Ingimundur hafði góðan föru- naut, sem ekki dró úr honum að gera góðverkin. Ingi- mundur mun hafa lánað fé sitt æði mörgum í þá daga, og altaf upp á það' að “standa við orð sín”, en ekki skrifaða samninga. Síðar heyrði eg hann segja, að minna fé hefði hann tapað svoleiðis, heldur en síðar meir upp á “nótu” eða skrifaða samninga. Ingimundur var frekar hraustur til heilsu og í með- allagi að burðum, að eg held, en lagið til verks og vinnu var mjög mikið. Ekki var hann þó gamall maður er hann dó, en það bar snögglega að höndúm, og hefir því verið lýst í æfiminningu hans. Söknuðu menn hans almennt, og fannst sem svo, að það skarð, sem hér var höggvið, yrði aldrei fyllt. Hér sést það, sem oftar, að við mennirnir erum skammsýnir. Sonur Ingimundar, Young, tók við búi með móður sinni Steinunni, að föður sínum látnum. Og má með sanni segja, að búið hefir ekki haggast hjá þeim, þrátt fyrir slæm ár og ofþurka tíð. Þar sem Ingimundur hætti byrjaði Young. Hann hefir haldið uppi sömu hjálp- semi og lækningum á skepnum í nágrenninu, án þess að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.