Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 46

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 46
46 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: mannaeyja og flæktist síðan víða, m. a. til Khafnar, áður en hann fór vestur um haf 1887. Hann hafnaði á endanum í Lögbergsnýlendunni í Canada. 38) Árni Sigurðsson var fæddur 16. apríl 1839 á Kirkju- bóli, Stöðvarfirði 39) Fluttist hann sama vor með for- eldrum sínum að Innri-Kleif, Breiðdal og sex árum síðar (1845) að Fagradal. Þar dó faðir hans Sigurður Eiríksson 20. jan. 1856. Móðir Árna, Elísabet Árnadóttir, bjó áfram í Fagradal eftir lát manns síns og var .Árni hjá henni, líklega þar til 1863, að hann fór skrifari til C. B. Olivarius, sýslumanns á Eskifirði. Sagt er, að Árni hafi menntað sjálfan sig á uppvaxt- arárunum í Fagradal, lært að skrifa og reikna og að lesa dönsku; kom þetta sér vel, er hann var orðinn skrifari hjá hinum danska sýslumanni. Hitt er víst að Árni leit til baka til uppvaxtaráranna í Fagradal eins og til nokkurskonar paradísar æskunnar; kemur það ljóslega fram í hinni ágætu grein, er hann skrifaði um “Breiðdal fyrir 60 árum”, og birtist í Lög- bergi um áramótin 1911—12. Árni var tvö ár hjá Olivariusi. Árin 1865—68 var hann bókhaldari við verslun Carls D. Tuliniusar á Eskifirði. Þá kvæntist hann Kristjönu Soffíu Stefánsdóttur, bónda á Barði í Eyjafirði, og fluttust þau til Vopnafjarðar. Þar héldu þau úti gistihúsi í fjögur ár. Eftir það bjuggu þau þar í sveitinni, fyrst í Fagradal (1872—33), síðan lengst á Eyvindarstöðum og Hamri. Börn þeirra hjóna voru: Sveinn, Andrés Rasmussen, Þórður, Gunnlaugur og Rannveig Stefanía, — og fóru öll vestur um haf. Þeir bræðurnir Sveinn og Þórður fóru vestur 1889. Komu fyrst í Winnipeg, en fóru þaðan til N. Dakota; þar 38) ÓSTh. 1920, 47-48. 39) ÓSTh. 1917, 99-103; 1918, 75; 1938, 87-98 (best); ThJ. SNDak. 227.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.