Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1945, Blaðsíða 47
ALMANAK 47 kvæntist Sveinn (1895) Sigurbjörgu Sigfússdóttir úr Skag- afirði. Þau bjuggu í Akra-byggð. Sumarið 1892 fluttist Árni vestur til N. Dakota á fund sona sinna ásamt konu og tveim börnum: Gunnlaugi og Rannveigu. En 1899 fóru þeir frændur allir norður til Brown í Canada og námu þar lönd. Þar voru þeir 8 ár, en fluttu sig enn um set 1907 vestur í Vatnabyggðir í Saskatch- ewan. Þar dó kona Árna 1912, en hann var eftir það hjá Þórði, syni sínum, þar til hann lést 7. apríl. 1931. Átti hann þá 9 dögum fátt í 92 ára aldur. Afkomendur Árna, börn og barnabörn, hafa verið mesta myndarfólk. Tveir synir Þórðar, Árni Páll og Tóm- as Jóhann, eru doktorar í náttúrufræði, Árni er skordýra- fræðingur í þjónustu landbúnaðardeildar stjórnarinnar í Canada, en Tómas er ættgengisfræðingur (nytja-plöntur), og er hann nú kennari í þessum fræðum við háskólann í Saskatchewan. Magnús Magnússon var fæddur að Húsey í Hjalta- staðaþinghá 1873. 40) Hann var sonur Magnúsar bónda Magnússonar prests Bergssonar á Kirkjubæ og Eydölum, og Sigríðar Jónsdóttur prests Hávarðssonar að Eydölum. Þegar hann var á fyrsta ári, tók föðursystir hans, Þor- björg, hann til fósturs, og hjá henni var hann á Eydölum, þar til hann fór til föðurbróður síns Eiríks Magnússonar í Cambridge á Englandi sumarið 1884. Þar ólst hann upp, gekk í skóla og las um tíma forntungurnar, latínu og grísku. Árið 1898 fór Magnús til Reykjavíkur, settist þar að og kenndi ensku og leikfimi, og þar mun hann hafa kynnst konu sinni Ásthildi (Ástu) Grímsdóttur kennara Jónssonar frá ísafirði. Magnús fór vestur um haf 1905, en Ásthildur árið eftir og var um sumarið í Gloucester, 40) Stefán Einarsson, Saga Eiríks Magnússonar í Canibridge, 282-3, 315.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.