Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Blaðsíða 15

Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Blaðsíða 15
15 að — jú, annað féll honum þyngra, og það var að láta eitthvað af hendi rakna við aðra. Reyndar ttmn nú enginn sá maður, sem er nokkurn veginn íeglusamur, vera fús á að fleygja út peningum sínum, og í þessu tilliti var Jón kaupmaður sér- stakur reglumaður. Það, sem hafði fengið á hann á gamlársdaginu, var nú horfið úr huga hans. Nú vissi hann, að nýársdagurinn var runninn upp, og þá var von á ftllum þessum lukkuóskendum, sera ekki áttu annað erindi, en að fá hjá honum „ný- ársglaðingu". Hann skipaði vikapilti sínum, að ieyfa öllum inngöngu til sín í dag; vildi hann nú sjá ttieð sjálfs síns augum, hvað hann skyldi veita ttiörgum úrlausn, því hann bar ekki íult traust til ttiilligöngumansins, heldur var hann smeikur um, að hann myndi stinga helmingnum af drykkjupen- ingunum í sjálfs síns vasa. Eiginlega var hann ó- ánægður með sjálfan sig. Hinn göfugri hlutur af eðli hans vildi ekki með öliu láta bæiast niður °g hann gat ekki þaggað þá raust í brjósti sér, sem alt af hrópaði til hans þessum orðum: „Þú ei't mesti vesalingur; þú ert hvorki sæll sjálfur né ant öðrum að vera það“. Þá er barið að dyrum. Það var vatnsberinn; hann kom til að óslca kaupmanninum gleðilegs ttýárs. Aftur var barið. Sótarinn óskaði herra kaup- ttianninum gieðilegs nýárs.

x

Heimilisvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.